Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 45
33 timburhús. Vegna heilsuleysis konu sinnar, hyarf hann þó fljótlega aftur til Victoria, þar sem hægt var aS ná í betri læknishjálp, en lét Arna syni sínumeftir heimili sitt. SigurSur misti konu sína 1912 og var þá ýmist í Victoria eSa á Point Roberts, þar til 1914 aS hann gekk aS eiga seinni konu sína, Jónínu Sól- veigu Brynjólfsdóttir, ekkju Asmundar Gíslasonár. Brynjólfur faðir Jónínu bjó lcngi á HreSavatni í NorSurárdal, Börn Jónínu frá fyrra hjónabandi, eru Hjörtur í Selkirk og Agúst, býr á Grund í Mikley. Börn SigurSar frá fyrra hjónabandi eru Arni, fæddur 18. okt. 1872; Sigurjðn, fæddur 24. maí 1879, báSir til heimilis á Pcint Roberts; ValgerSur, fæddó. apríl 1882 og Margrét f. 10. apríl 1887, báSar giftar hér- lendum mönnum og búa í Victorin, B. C. — Síðan Sigurður kvongaSist í síSara skifti, hefir hann búiS á Point Roberts. Þar bygSi hann sér snoturt heimili á hinu gamla landi sínu, skamt frá Arna syni sínum. SigurSur hefir veriS mesti dugnaSar og starfsmaSur, sæmilega greindur og látið heilmikiS til sín taka í fé- lagsmálum á fyrri árum sínum, sérstaklega mikill trú- maður og er þaS enn. En nú er ellin tekin aSbeygja líkama og sál. Má hann og fólk hans því vel una, því hann á langa æfi aS baki og vel unniS dagsverk. Helgi Þorsteinsson Jónssonar og GuSrúnar GuSbrandsdóttir, er fæddur 25. júlí 1859 aS HöfSa- brekku í Mýrdal í V.-Skaftafellss. Fluttist meS for- eldrum sínum aS Skammadal og ólst þar upp þar til hann var 12 ára. Þá fór hann aS Vík í Mýrdat og var þar til futlorSins ára. Hann fór vestur um haf 1887 og beina leiS til Victoria, B.C. en þaSan til Point Roberts 1894 og liefir búiS þar síSan. Hann helgaSi sér þegar 40 ekrur, en keypti síSar 20 ekrur í viSbót. Alt var land þaS þakiS blindskógi. Nú er meiri hluti þess ruddur og ræktaSur og sýnir aS einhverntíma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.