Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 45
33
timburhús. Vegna heilsuleysis konu sinnar, hyarf
hann þó fljótlega aftur til Victoria, þar sem hægt var
aS ná í betri læknishjálp, en lét Arna syni sínumeftir
heimili sitt. SigurSur misti konu sína 1912 og var
þá ýmist í Victoria eSa á Point Roberts, þar til 1914
aS hann gekk aS eiga seinni konu sína, Jónínu Sól-
veigu Brynjólfsdóttir, ekkju Asmundar Gíslasonár.
Brynjólfur faðir Jónínu bjó lcngi á HreSavatni í
NorSurárdal, Börn Jónínu frá fyrra hjónabandi,
eru Hjörtur í Selkirk og Agúst, býr á Grund í Mikley.
Börn SigurSar frá fyrra hjónabandi eru Arni, fæddur
18. okt. 1872; Sigurjðn, fæddur 24. maí 1879, báSir
til heimilis á Pcint Roberts; ValgerSur, fæddó. apríl
1882 og Margrét f. 10. apríl 1887, báSar giftar hér-
lendum mönnum og búa í Victorin, B. C. — Síðan
Sigurður kvongaSist í síSara skifti, hefir hann búiS á
Point Roberts. Þar bygSi hann sér snoturt heimili
á hinu gamla landi sínu, skamt frá Arna syni sínum.
SigurSur hefir veriS mesti dugnaSar og starfsmaSur,
sæmilega greindur og látið heilmikiS til sín taka í fé-
lagsmálum á fyrri árum sínum, sérstaklega mikill trú-
maður og er þaS enn. En nú er ellin tekin aSbeygja
líkama og sál. Má hann og fólk hans því vel una,
því hann á langa æfi aS baki og vel unniS dagsverk.
Helgi Þorsteinsson Jónssonar og GuSrúnar
GuSbrandsdóttir, er fæddur 25. júlí 1859 aS HöfSa-
brekku í Mýrdal í V.-Skaftafellss. Fluttist meS for-
eldrum sínum aS Skammadal og ólst þar upp þar til
hann var 12 ára. Þá fór hann aS Vík í Mýrdat og
var þar til futlorSins ára. Hann fór vestur um haf
1887 og beina leiS til Victoria, B.C. en þaSan til Point
Roberts 1894 og liefir búiS þar síSan. Hann helgaSi
sér þegar 40 ekrur, en keypti síSar 20 ekrur í viSbót.
Alt var land þaS þakiS blindskógi. Nú er meiri hluti
þess ruddur og ræktaSur og sýnir aS einhverntíma