Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 46
34 hafi eigandinn tekiS til hendinni. Auk þess á og Helgi gott gripabú. Hann hefir jafnan veriS talinn einn af beztu bændum þar, unniS minna hjá öSrum en margir aSrir, en því meira heima og búskapurinn blessast þeim mun betur. Kona hans er Dagbjört Dagbjartsdóttir og Gróu Magnúsdóttur, fædd 18. okt. 1862 og alin upp í Vík í Mýrdal hjá hjónunum Gunn- laugi Arnoddssyni og Elsu Dóroteu ÞórSardóttur er þar bjuggu rausnarbúi í mörg ár. Þau hjón Heigi og Dagbjört eru gestrisin á forn-íslenzkarj. hátt og kunna gott lag á aS gera gesti sína heimakomna. Hjálpsöm viS alla þurfandi og umfram alt vinir vina sinna á hina góSu gömlu vísu. Þau eru ágætir liSs- menn í öllum góSum félagsskap. Og heimili þeirra aS ýmsu leyti fyrii-myndarheimili. Dagbjört hefir veriS skrifari í lestrarfélaginu í mörg ár og leyst þaS vel af hendi. Hún skrifar eina þá beztu rithönd, sem eg hefi séS hjá sjálfmentaSri konu, því þaS er hún— mentuS og sjálfmentuS. Hún á stórt safn af íslenzk- um bókum ogfylgist einkar vel meS bókmentum þjóS- ar sinnar hér og heima, má þaS rart heita þvf nú sjást íslenzkar bækur óvíSa, svo nokkuru nemi,þar sem íslenzk lestrarfélög eru fyrir. — Börn þeirra hjóna eru Gróa, 33 ára, gift Kolbeini Sæmundssyni, póatafgreiSslumanni; GuSrún, 27 ára, gift Bcn ÞórS* arsyni, kaftein; Elsa, 21 árs, skólakennari; Gunnlaug- ur, 26 ára og Jónas, 23 ára, báSir í föSurhúsum. Páll Þorsteinsson cr fæddur 22, apríl 1865 í Loftsalahjáleigu í Mýrdal í V.-Skaftafellssýslu, For- eldrar hans voru Þorsteinn Einarsson og MálfríSur Arnoddsdóttir, ættuS úr Mýrdalnum, Páll var aS mestu leyti alinn uppí NorSur-Víkí Mýrdal og því aS nokkru leyti uppeldisbróSir Helga Þorsteinssonar og Dagbjartar, sem getiS er hér aS framan, komu og til Ameríku sama ár, til Victoria og til Point Roberts
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.