Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 46
34
hafi eigandinn tekiS til hendinni. Auk þess á og
Helgi gott gripabú. Hann hefir jafnan veriS talinn
einn af beztu bændum þar, unniS minna hjá öSrum
en margir aSrir, en því meira heima og búskapurinn
blessast þeim mun betur. Kona hans er Dagbjört
Dagbjartsdóttir og Gróu Magnúsdóttur, fædd 18. okt.
1862 og alin upp í Vík í Mýrdal hjá hjónunum Gunn-
laugi Arnoddssyni og Elsu Dóroteu ÞórSardóttur er
þar bjuggu rausnarbúi í mörg ár. Þau hjón Heigi
og Dagbjört eru gestrisin á forn-íslenzkarj. hátt og
kunna gott lag á aS gera gesti sína heimakomna.
Hjálpsöm viS alla þurfandi og umfram alt vinir vina
sinna á hina góSu gömlu vísu. Þau eru ágætir liSs-
menn í öllum góSum félagsskap. Og heimili þeirra
aS ýmsu leyti fyrii-myndarheimili. Dagbjört hefir
veriS skrifari í lestrarfélaginu í mörg ár og leyst þaS
vel af hendi. Hún skrifar eina þá beztu rithönd, sem
eg hefi séS hjá sjálfmentaSri konu, því þaS er hún—
mentuS og sjálfmentuS. Hún á stórt safn af íslenzk-
um bókum ogfylgist einkar vel meS bókmentum þjóS-
ar sinnar hér og heima, má þaS rart heita þvf nú
sjást íslenzkar bækur óvíSa, svo nokkuru nemi,þar
sem íslenzk lestrarfélög eru fyrir. — Börn þeirra
hjóna eru Gróa, 33 ára, gift Kolbeini Sæmundssyni,
póatafgreiSslumanni; GuSrún, 27 ára, gift Bcn ÞórS*
arsyni, kaftein; Elsa, 21 árs, skólakennari; Gunnlaug-
ur, 26 ára og Jónas, 23 ára, báSir í föSurhúsum.
Páll Þorsteinsson cr fæddur 22, apríl 1865 í
Loftsalahjáleigu í Mýrdal í V.-Skaftafellssýslu, For-
eldrar hans voru Þorsteinn Einarsson og MálfríSur
Arnoddsdóttir, ættuS úr Mýrdalnum, Páll var aS
mestu leyti alinn uppí NorSur-Víkí Mýrdal og því aS
nokkru leyti uppeldisbróSir Helga Þorsteinssonar og
Dagbjartar, sem getiS er hér aS framan, komu og til
Ameríku sama ár, til Victoria og til Point Roberts