Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 56
44 allstaSar vel liSin, Heilsuleysi Bjarna lá þungt á þeim síðustu árin. En í gegnum þaS mótlæti og síS- an, hefir M,argrét borist eins og sönn hetja, og lifir nú til aS sjá börn sín komast upp og verga eins og þau eiga kyn til vel aS manni, Hinrik Eiríksson er fæddur 1-8. febrúar 1862, aS SvignaskarSi í Borgarhreppi í Mvrasýslu. For- eldrar hans voru þau hjónin Eiríkur Olafsson, æftaS- ur frá Lundum í Stafholtstungum, og Ragnhildur Þor» Steinsdóttir frá GlitstöSumí NorSurárdal f Mýrasýslu, Hinrik ólst aS mestu upp hjá foreldrum sínum á SvignaskarSi. Hann kom til Ameríku áriS 1887, fyrst til Winniþeg, en fór þaSan til Grafton, N. D., og var þar eitt ár. Þá norSur aftur til Winnipeg. ÞaSau fór hann til Victoria, B. C., 1891. og bjó þar í 12 ár. Mest af þeim tíma stundaSi hann byggingaviunu. í Victoria kom hann sér upp góSu heimili. ÁriS 1904 fór hann til Point Roberts. Festi sér þar 40 ekrur af landi. Var þar bjálkakofi er bygt liafSi enskur maS- ur. sem þar hafSi þá veriS áður. BorgaSi Hinrik þessum manni eitthvaS fyrir kofann og þau verk, er hanu hafSi gert á landinu, en þau voru næsta lítil. Hinrik fór nú aftur til Victoria, seldiþar heimili sitt og flutti ásamt f jölskyldu sinni tihPoint Roberts. Eng- ir lágu vegir heim aS kofa hans, en hann hafði far- angUr sinn á heygrind. VarS hún föst í skóginum, svo Hinrik varS aS fara til næsta nágranna og lána exi til að aflima trén er hindruSu ferS hans. Nú er land Hinriks rutt, hreinsað og ræktaS aS mestu, og vel hýst, bæSi bær og gripahús, Hann var einn meS þeim allra fyrstu, máske fyrstur þar, aS koma sér upp súr- heyshlöðu (Silo), Búa þau hjón þar nú ágætisbúi. Kona Hinriks er GuSríSur, dóttir AuSunnar bónda, er lengi bjó á Varmalæk í Bæjarsveit í BorgarfjarS- sýslu og Þórdísar Bjarnadóttur frá Brautartungu í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.