Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 60
48 eldrum sínum að heiman 1887. FöSur sinn misti hann ungur, fór me8 móSur sinni vestur aS hafi til Seattle og ólst þar upp með h enni og stjúpföSur sín- um Sígfúsi Salomon. LiSlega 16 ára gekk hann í sjó- her Bandaríkjanna og var þar í þrjú ár. Rúmlega tvítugur gekk hann aS eíga frændkonu sína Sigur- laugu, dóttur SigríSar og Þorsteins Líndal, sem þá voru í Blaine. Keypti hann 10 ekrur af landi móSur sinnar og reisti þar bú, og hefir farnast mjög vel. Fyrstu árin vann ha.nn á sumrum hjá A. P. A. fiski- og níSursuSufélaginu, en vann á landi sínuávetrum. En hin síSari árin veitir hann forstöSu verzlun G. & B. fiski- og niSursuSufélagsins. Þess utan hefir hann < sæmílegt gripabú og hænsarækt í stórum stíl. Börn þeirra hjóna eru 7, 4 stúlkur og 3 drengir, öll efnileg. Þau eru: Theodór Andrew Francis, 15 ára, Thor- steinn, 13 ára; John TVallace Coffin, 7 ára, SigríSur Juanita Dagný, 12 ára, Júlía Lára Beatrice, 10 ára. Kristín FríSa Margrét, 4 ára, Ruth Lawretta Sigur- laug, 1 árs. Ingvar Goodman er fæddur 29. apríl 1867. FaS- ir lians var sonur Vigfúsar bónda í Siljatungu og konu hans Elízabetar Jónsdóttur frá Minna-Núpi í Árnessýslu. Kona Ingvars er Anna Sveinsdóttir Sig- valdasonar frá Stóradal í Þingi, systir Önnu konu Sigurjóns Mýrdal. Þau hjón komu til Ameríku frá íslandi 1899, voru rúmlega 7 ár í Manitoba, og þaS- an fóru þau til Point Roberts 1907. Keypti Ingvar þá land þaS er Árni Mýrdal hafSi áSur fest sér, eSa forréttindi Árna til þess og verk hans á því; þaS voru 112 ekrur. Hefir Ingvar búiS þar síSan. ÁriS 1915 bygSi Ingvar á landi sínu vandaó, tvílyft timburhús. Heimili Ingvars er suSaustur á tanganum, hátt frá sjó og er útsýni þaSan eitt hiS fegursta. LandiS sjálft hefir veriS allmikiS unniS, en þó ekki einsmikið og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.