Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 72
til Ameríku 1884, dvaldi í ArgylebygSinni í 4 ár. Keypti þar land en seldi þaS bráÖlega aftur. Voru þá öll lönd tekin þar um slóöir, en landnám að byrja í Pipestone bygðinni í Manitoba. Flutti hann þang* að vestur með fleirum og nam land skamt frá Ebor járnbrautarstöðinni og þar bjó haun í 26 ár, ^4rið 1918 seldi hann bújörð sína og fluttist vestur til Point Robtrts, keypti þar 35 ekrur lands með allgóðum byggingum og býr þar nú. ifona Jóhanns er Karó- lína dóttir Jónasar snikkara Pélurssonar og Sigríðar Jónasdóttur, ættuð úr Aðaldal í Þingeyjarsýslu, Karólína er fædd 1853 í Krossavík í Þistilfirði; ólst upp hjá foreldrum sínum þangað til liún var 13 ára, þá místi hún föður sinn og varð að sjá fyrir sér sjálf eftir það. Hún lærði yfirsetukonufræði hjáÞorgrími lækni Johnsen á Akureyri og hefir stundað ljósmóð- urstörf síðan meira og minna auk heimilisanna og farnast ætíð vel; dugleg, skyldurækin og samvizku- söm hefir hún verið og er ekkert af þessu oflof, Hún er prýðilega skynsöm, lesin og minnug og því hin við- ræðubezta og skemtilegasta kona. í raun og veru er Karólína meira en alt þetta, lnxn er stórmenni til sál- ar og líkama og þó ekki nema meðalkona að vexti. Bæði eru þauhjón gestrisin. Jóhann er prýðilega hag- orður, var hestamaður mikill og gleðimaður á yngri árum. Þau hjón hafa átt fiimn börn, eru öll dáin. nema einn sonur, Jónas Gottfreð—getið hér að fram- an—þau hafa alið upp sonardóttir sína, sem Lára heitir og er lærð hjúkrunarkona, Þorbcrgur Eiríksson Vog er fæddur á Tröð- um í Hraunhreppi í Mýras. 20, okt. 1865. Móðir hans var Guörún Sigurðardóttir Eiríkssonar Sigurðs- sonar frá Tjaldbrekku — einn af hinum svonefndu Tjaldbrekkubræðrum, sem víða koma við og margir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.