Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 73
61 kannast viS. Þorbergur misti ungur móSur sína. Hann kom til Ameríku 1903, var 9 ár í Manchester, Wash. Fór þaSan til Point Roberts, keypti 10 ekrur af landi því er áSur áttu Sigurbjörg og Gísli Good- man, allvel hýst, rutt og ræktaS, og hefir búiS þar aó mestu síSan. Kona hans er GuSlaug Jónsdóttir Odds- sonar hafnsögumanns í Reykjavík og konu hans GuS- bjargar Jónsdóttur frá VíSimýri í SkagafirSi. Börn þeirra Þorbergs og Guðiaugar eru: Sigurrós, Bjarn- heiSur og Halldór. GuSlaug er fædd 13. nóv. 1878. Þorbergur var áSur giftur. Sonur hans frá fyrra h jónabandi er Jón Eiríksson, giftur og nú til heimilis í Los Angeles, Cal. Jón er ágætur söngmaSur, radd- mikill og raddfagur, og aS ýmsu hinn mesti hæfileika- maSur. Jón Helgason er fæddur á ArngerSareyri viS ísaf jarSardjúp 14. júlí 1850. Foreldrar hans voru þau Helgi Jónsson og GuSrún Jónsdóttir, sem lengst bjuggu á KroppsstöSum í Skálavíkurhreppi í ísa- fjarSarsýslu. 14 ára misti Jón föður sinn og varS eft- ir þaS aS spila upp á eigin spítur. Nokkur ár vann hann viS fiskiróSra heima eftir aS hann varS fullorS- inn. Kona hans er GuSrún dóttir SigurSar Markús- sonar og Maríu Hallgrímsdóttur, er lengi bjuggu í TröS í Bolungarvík. Hún er fædd 23. ágúst 1862 og alin upp hjá foreldrum sínum þar til hún var 17 ára. Þau hjón Jón og Guðrún bjuggu eitt ár á Kropps- stöSum, en 10 ár á TröS í Bolungarvík. Komu til Ameríku 1893. Voru 9 ár ArgylebygSinni. 1902 fluttu þau vestur aS hafi og voru í Blaine 4 ár, Til Point Roberts kornu þau 1906. Þar keypti Jón 51 ekru af landi á láglendinu, sem liggur aS sjó á suS- vesturhliS tangans, og bjó þar í 14 ár. Álandi Jóns voru byggingar lélegar, réSst hann þá í aS byggja, meS aSstoS sonar síns, Magnúsar, sem var hinn efni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.