Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Qupperneq 73
61
kannast viS. Þorbergur misti ungur móSur sína.
Hann kom til Ameríku 1903, var 9 ár í Manchester,
Wash. Fór þaSan til Point Roberts, keypti 10 ekrur
af landi því er áSur áttu Sigurbjörg og Gísli Good-
man, allvel hýst, rutt og ræktaS, og hefir búiS þar aó
mestu síSan. Kona hans er GuSlaug Jónsdóttir Odds-
sonar hafnsögumanns í Reykjavík og konu hans GuS-
bjargar Jónsdóttur frá VíSimýri í SkagafirSi. Börn
þeirra Þorbergs og Guðiaugar eru: Sigurrós, Bjarn-
heiSur og Halldór. GuSlaug er fædd 13. nóv. 1878.
Þorbergur var áSur giftur. Sonur hans frá fyrra
h jónabandi er Jón Eiríksson, giftur og nú til heimilis
í Los Angeles, Cal. Jón er ágætur söngmaSur, radd-
mikill og raddfagur, og aS ýmsu hinn mesti hæfileika-
maSur.
Jón Helgason er fæddur á ArngerSareyri viS
ísaf jarSardjúp 14. júlí 1850. Foreldrar hans voru
þau Helgi Jónsson og GuSrún Jónsdóttir, sem lengst
bjuggu á KroppsstöSum í Skálavíkurhreppi í ísa-
fjarSarsýslu. 14 ára misti Jón föður sinn og varS eft-
ir þaS aS spila upp á eigin spítur. Nokkur ár vann
hann viS fiskiróSra heima eftir aS hann varS fullorS-
inn. Kona hans er GuSrún dóttir SigurSar Markús-
sonar og Maríu Hallgrímsdóttur, er lengi bjuggu í
TröS í Bolungarvík. Hún er fædd 23. ágúst 1862 og
alin upp hjá foreldrum sínum þar til hún var 17 ára.
Þau hjón Jón og Guðrún bjuggu eitt ár á Kropps-
stöSum, en 10 ár á TröS í Bolungarvík. Komu til
Ameríku 1893. Voru 9 ár ArgylebygSinni. 1902
fluttu þau vestur aS hafi og voru í Blaine 4 ár, Til
Point Roberts kornu þau 1906. Þar keypti Jón 51
ekru af landi á láglendinu, sem liggur aS sjó á suS-
vesturhliS tangans, og bjó þar í 14 ár. Álandi Jóns
voru byggingar lélegar, réSst hann þá í aS byggja,
meS aSstoS sonar síns, Magnúsar, sem var hinn efni-