Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 85
73 Svo andar hann léttara. Það er ekki hann, sem á að gera það. — Hærra upp! — En hvern- ig? Hvernig? Hann hylur andlit sitt í bæn. Hann hrópar á miskunn, hann biður skjálfandi af angist og efa. Næturstundirnar líða, en Jesse prestur vakir og biður af öllum krafti sálar sinnaf, og í hinu fátæk- Iega ríkidæmi trúar sinnar leitar liann eftir lausnar- orðunum. Honum finst að hann aðeins hafi tvö smá- brauð fyrir þúsund munna. — En eftir því sem líður á nóttina, verður hann ró- legri. Við sólaruppkomu, þegar kirkjuklukkurnar byrja að óma, hefir hann sigrað. Hann er nú svo rólegur, að hann getur talað um málið við Önnu konu sína. Föl og andvaka, eins og hann sjálfur, leggur liún hendurnar um háls honum og biður hann að tala og gera eins og herra hans og meistari leggi fyrir hann. — Fyrir hana og börnin verða, með guðs hjálp, einhver ráð. — Einnig frú Anna þekkir tíma vitjunar sinnar, og það hughreystir hann í því, sem fyrir hendi er. H v a ð hann á að tala við þá>, veit hann ekki, og spyr ekki um. Það verður að koma ofan að. Það verður ekki hans eigið mál, sem hann flytur. — Hærra upp!----------- Hár og herðabreiður stendur Jesse fyrir altar- inu. Hann er fölur og alvarlegur í andliti, er hann horfir út yfir þessa stóru kirkju, þar sem sóknar- börn hans eru saman komin og bíða eftir læknis- orðinu. Ilann sér samstundis að allir bæjarmenn eru þar. Enginn hefir orðið eftir heima. Þeir fylkt- ust í stólana, á gólfið og alstaðar þar sem rúm var aö finna í kirkjunni. Þeir sjúku hafa verið bornir þangaö. Þeir liggja kyrrir og bíða, hreyfingarlaus- ir eins og liðin lík. Litlu börnin höfðu verið liugguð svo þau þögðu. Það er dauðakyrð í þessum stóra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.