Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 86
28 sal. Geislar morgunsólarinnar, bjartir og ljómandi, smeygja sér inn um bogagluggana. En brátt verð- ur óvistlegra þar inni. Loftið þyngist fljótt vegna mannfjöldans, sem inni er, og af uppgufun frá gröf- unum undir gólfhlerunum. Það eru dapurleg augna- ráð, þungleg, föl, armædd andlit, sem horfa upp að altarinu, — á þann, sem þjáist á krossinum. — Þar situr bæjarráðsmaðurinn, Jósep gamli sút- ari. Hár hans er hvítara en nokkru sinni áður. Hann heldur í hönd á fimtán ára gamalli dóttur sinni, og tárvot kinn hennar hvílir upp við öxl hans. Augu hennar eru stór og grátbólgin. Andlit henn- ar er grátt og með hræðslusvip. Augnaráð hennar er liverfult og reikandi. H e n n i líkar eru þær í hundraða tali. Þær eru allar þar samankomnar, — að þeim undanteknum, sem voru hindraðar vegna þess, sem fram hafði farið um nóttina — þær koma ekki fyr en eftir nokkra daga, — og taka sér þá bólstaö í kirkjugarð- inum.------ Allra augu eru þungleg og dauf, hvort heldur þeim er beint gegn sólargeislunum eða gegn hinni fögru þyrni krýndu píslarvottsmynd á veggnum. -— Alstaðar er kyrð. Ekkert virðist geta hrært þessi mannahjörtu. Jesse prestur stendur fyrir altarinu. Hin ís- köldu og alvarlegu augnaráö allra sálna mættu honum. Þetta er óttalegra en hann hafði búist við. H v a ð á hann aö segja ? Hvernig á liann að lijálpa þeim í neyðinni. í líkamlegri neyð þeirra, þar sem nú veturinn og hungrið vofir yfir landinu, og í andlegri neyð þeirra, þar sem allar vonir virð- ast dánar. Hann veit ekki hvað hann á að segja. Hann tón- ar fyrir þá. En rödd hans hljómar ekki eins vel og vanalega. Svo krýpur liann aftur í bæn fyrir altarinu, með- an söfnuðurinn syngur. Sálmurinn hljómar frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.