Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 88
76 alt, ræður öllu. Séra Jesse horfir út yfir þenna hálfdauða sofn- uð. — Hvernig á hann að vekja þá? Hvernig á hann að vekja líf í þessum sorgmæddu andlitum, kveikja ljós í þessum útbrunnu augum, svo að þau megi aft- ur sjá? Kveikja það ljós, sem skín skærara degin- um, heldur en heill bær, sem er brendur um nótt. — Svo biður hann um styrk og þrótt, biður þann- ig, sem jafnvel h a n n hafði aldrei áður beðið — biður fyrir hinurn örvæntingarfulla söfnuði sínum. Það er með bæn hans eins og glímu Jakobs við Pníel. Hann v i 11 e k k i sleppa. Gústaf konungi finnast veggirnir titra við þessa bæn.------- Drottinn, 1 á t þjón þinn tala þitt orð með djörf- ung! Og séra Jesse talar. Nú er hann ekki lengur mæðulegur á svip. Rödd hans er há og hrein og fyllir kirkjuna. Hún heyrist út í yztu kima kirkjunnar. Hann talar hlýlega og með augljósri auðmýkt. Hann talar um guðsmann- inn Job, sem leiö þjáningar og allskonar böl. Pjöld- inn vaknar nú og heyrir, að það eru þeir sjálfir, sem hann talar um. H a n n, sem er öllum æðri, leggur honum orð í munn. Enginn veit hvernig það orsak- ast, en allir skilja, að nú talar séra Jesse urn þá, sem órétti eru beittir. Hann talar um guð sinn, sem einnig er guð þessa bæjar. Hvað er honum ómáttugt, þessum volduga guði? Þegar hann einu sinni snýst gegn þeim óguðlega, sem belgist upp í vonzku sinni, þá----- Tjöld spillingamannsins liafa frið, og þeir sem berjast gegn guði. Vissulega. — En jafnvel þótt ilsk- an sé sæt í munni hans, þótt hann velti henni undir tungu sinni, og haldi henni í koki sínu, þá fær hann þó að kenna á henni, þegar hún kemur alla leið of- an í hann — þá breytir hún brauðinu í iðrum hans í gjall, og drykkjum hans í eiturblöndu. — —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.