Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 91
79 syngja með hárri, lilýlegri röddu. Allir taka undir sem geta. Nú er gott samræmi í söngnum og hljóð- færaslættinum. Hljóðöldurnar ganga í hylgjum í kirkjunni, með meiri krafti en nokkru sinni áður. Skelfst þú eigi ,skari smár, þótt óvina þinna ilska og fár á allar hliðar ómi ------------- — Einnig er konungurinn staðinn upp, en virðist vera á báðum áttum. í fyrsta lagi stendur þessi maður þarna og lætur skammirnar dynja yfir hann. Því næst dembir liann, ásamt öllum söfnuðinum, yfir hann uppáhalds hersálmi hins sigursæla og ágæta Gústafs Adolfs, móðurbróður hans. Allur söfnuðurinn lyftir þessum söng upp undir livelfing- una með slíku afli, að konungur hefir nú ástæðu til að efast um, að hún haldi. — Alt þetta á sér stað meðan hann og hermenn hans búa sig undir að brenna bæinn og kirkjuna, jafnvel safnaðarfólkið sjálft er að smá líta út um glugga kirkjunnar, til að vita, hvort að það sjái ekki eld og reyk.--- Svo fer séra Jesse aftur fyrir altarið, en allra augu mæna á þá sænsku herra. Á meðan þeir ei u inni, verður þó ekki kveikt í kirkjunni. En nú hafði klukkan í kirkjuturninum þó slegið ellefu fyrir nokkru. Að söngnum og orgelslættinum loknum. er eins og lieyra megi hjartslátt hvers einstaklings inni í þessum stóra sal. Öðruhvoru hvarfla augu manna út að gluggunum. Þrátt fyrir alt þetta lætur séra Jesse færa sig í messuskrúðann, og byrjar að taka fólk til altaris. Það kemur hreyfing á í kirkjunni. Fólk streymir að og frá altarinu. — Nú stendur sænski ráðgjafinn frá kvöldinu áður aftur frammi fyrir presti. Kon- ungur hafði dregið dár að honum, af því að hann hafði ekki haft kaleikinn með sér er hann kom. Nú ætlar hann þó að vinna sér til viðreisnar aftur. Hann stöðvar prestinn, þar sem hann er að hella
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.