Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 92
80 nýju víni á kaleikinn: Komdu hingað með könn- vma. í dag höfum við mikiö að gera. Fáöu okkur þetta gutl! — Svo ætlar liann að hrifsa kaleikinn. Séra Jesse horfir á hann þegjandi um augnablik, virðir liann fyrir sér, og segir svo: Þér sjáið að eg er að nota hann. Enginn rná aftra mér frá þessu verki, hætir hann við um leið og hann ákveðinn og rólegur snýr sér við og gengur í hurtu. En ráögjafinn þrífur um hönd hans, sem heldur á kaleiknum meö messuvíninu. Presturinn kippir handleggnum að sér og losar sig, sveiflar síðan kal- eiknum í loftinu, og slengir hinurn þunga barmi hans á munn hershöfðingjanum um leið og hann hrópar: Vík frá mér, Satan! — Hershöföinginn tók bakföll eins og í svima, og spýtti blóði og tönnum; en á meöan þurkar prestur blóðið af kaleiknum og fyllir hann meö víni að nýju. Því næst gengur hers- höfðinginn upp að honum með dregið sverð. Prest- ur sér það og brosir. Meö útbreidda arma býður hann honum brjóst sitt og segir: Stingdu bara í k r o s s i n n, ef þú þorir! En hermaðurinn nemur staðar. Það glampar á krossinum í sólskininu; þaö er eins og lifandi elds- logar brenni á honum. Aiiur söfnuðurinn sér þetta geislabál á krossinum. Allur kórinn, ásamt altar- inu, stendur eins og í björtu báli. Ráðgjafinn hopar á liæli og horfir vandræðalega í kringum sig. Honum verður litið til konungs, sem ásamt öllu sínu fylgdarliði er á leið upp í kórinn. Hann gefur liershöfðingjanum bendingu um að víkja úr vegi. Sverðið fellur aftur í slíörin. Allir eru náfölir af ótta yfir því, livað ætií að koma fyrir næst, og yfir afleiðingunum, sem 'petta geti haft fyrir þá. Þeir óttast alt, ilt og gott. — En hvað ætlar konungurinn að gera upp í kór? Séra Jesse horfir ekki til hægri eða vinstri. Hann heldur áfram við starf sitt, og meðhjálparinn aðstoðar. Það gengur vel. Hver hópurinn eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.