Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 93
81 annan krýpur fyrir altarinu. Nú fer fólkið að stinga saman nefjum, því konungur er kominn upp að grátunum og krýpur, og býður mönnum sínum að gera hið sama. Allir aðrir standa lotningarfullir á bak við, aðeins Svíarnir krjúpa í þetta skifti. — En það er rúm fyrir fleiri rnilli þessara göfugu gesta, svo prestur gefur fleirum bendingu um að korna. Síðan snýr hann sér við út í kórliornið, ltallar með há,rri raustu á tvo menn, nefnir nafn þeirra og stöðu. Þeir standa þarna úti í horni, niðurlútir og illa til fara, fyllilega vitandi það, að þeir eru þeir lítilfjörlegustu af öllum þeim, er þarna eru sáman- komnir. En prestur kallar aftur: Rasrnus svína- hirðir og Mikkael böðull! Komið þið liingað! Þetta er fyrir ykkur, engu síður en aðra! Hann skipar þessum mannaveslingum að krjúpa — sinn hvoru megin við þann, sem hann nú óljóst hefir veöur af, ’að er konungurinn. Hann lætur fleiri koma. Aliír lilýða bcði hans, ungir og gamlir — jafnvel hörnin tekur hann til altaris. Þegar hann svo, með brauðið og kaleikinn í hönd, kernur til eins af þeim sænsku, lætur hann sem hann sjái hann ekki og fer framhjá honum. Þannig gefur liann öllum bæjarmönnum hina heilögu kvöldmáltíð, en hina lætur hann sig engu skifta. Hann úthlutar náðarmeðulunum til böðulsins öðrumegin og svínahirðisins hinumegin við konung — en hann, hinn volduga Svíakonung, lætur séra Jesse eiga sig. Þá sprettur Karl Gústaf upp, ásamt fylgdarliði sínu. Er einn af mönnum hans dregur sverð sitt úr slíðrum, grípa allir hinir til þess. En konungur gef- ur þeim merki um að vera rólegum. — Svo snýr hann sér við og þögulir fara þeir út úr kirkjunni, en andlit allra eru hvít sem kalkaður veggur. En er þeir liafa allir verið til altaris, sést enn enginn reykur útifyrir, og það er einskonar heilög ró yfir söfnuðinum, er hinn síðasti sálmur hefir ver-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.