Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 98
86 uði, og jafnvel oftar. Verðið, sem hann fær, er ef- laust ekki stöðugt, nú á þessum tímum, þegar allar iðnaðar og framleiðslugreinir eru a'ð taka breyting- um, en lágt verð í nokkra mánuði þýðir ekki eyði- leggingu atvinnunuar. Sá bóndi, sem athugar alt vel, tekur eftir því, að mjólk fellur um 15 til 25 pró- sent, og hann ber þetta saman við það að maís fell- ur úr $1.50 niður í 60c á mælinn, og svínakjöt úr 23 centum niður í 9 cent pundið. Hann reiknar meðalágóða sinn af mjólkurafurðum um tveggja ára tíma, og hann finnur að hann hefir ástæðu til þess að vera ánægður; hann veit ofurvel, að engin atvinnugrein er svo viss, að hún bíði aldrei neinn hnekki, en hann veit líka, að engin hefir sömu kosti að bjóða og kúaræktin. 7. Mjólkurkýrin er rétt nefnd meginstoð heimilisins. Búskapurinn, hversu ábatasamur sem hann er, nær aldrei því áliti, sem honum ber, fyr en bændaheimilin verða svo aðlaðandi, að öll fjöl- skyldan er stolt af þeim og þau fara að ganga í erfðir frá einni kynslóð til annarar. Uppvaxandi unglingar hlakka ekki til þeirrar stundar, er þeir eiga að erfa margveðsetta og niðurnídda býlis- ómynd, en þeir hlakka til þess að eignast fallegt býli og frjósama jörð með hreinkynjuðum skepnum sem faðir og forfeður hafa skilið þeim eftir. Góð kúahjörð hefir altaf verið og mun ávalt verða merki stöðugleikans og farsæls búskapar, verulegs sveita- heimilis; heimilis, sem ekki er auðvelt að ginna pilt- ana frá til vinnu í bæjum og stúlkurnar á skrfstof- urnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.