Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 101
SKRÍTLUR. Senator Magnus Johnson í Minnesota, var eitt sinn aS ræða um staöhæfingu Htenry Fords, aö búskaparlag bænda færi mjög til ónýtis. ‘'Eg býst -viö að Henry”, segir Magnús, “vilji að viS bændur sníSum okkur eftir gömlu heysálinni, sem átti ríka frændann í borginni, sem bauS eitt sinn aS gefa honum hatt á höfuSiö. “HvaSa tegund af hatti ætti þaS aS vera, frændi,” sagSi sá ríki. “Flóki eSa strá?” “Láttu þaS vera strá, sonur,” segir gamli maöurinn. “Eftirá getur hann þá orSiS kjafttugga fyrir kúna.” ÞaS var eitt sinn ungur, einkar glæsilegur póstmeistari í smábæ einum. Um leiS og hann borgaSi póstávísun ungp-i, fallegri stúlku, leiddi hann athygli hennar aS því, aS þaS væru skilaboð til hennar krotuS á spássíuna. “Já,” segir hún, “þaS eru skilaboS frá Jim, en eg get ekki ráðiS í, hver þau eru. Getur þú þaS?” “Já,” segir sá glæsilegi. “ÞaS er: ást og eitt dúsín kossar. Eg hefi greitt peningana og býst viS þig vanti kossana líka.” “Já,” sagöi stúlkan og roSnaði viS. “Or því eg á rétt til þeirra, vil eg fá þá líka.” Þá teygSi sá glæsilegi höfuöið út um litla gluggann og meS mestu vandvirkni rétti hann henni kossana, sem Jim hafSi sent meS póstávísaninni. Þegar hún kom heim til sín, á- varpaSi hún móöur sína: “Mamma, eg held aS stjórn þessa lands stjórni pósthúsunum af frábærum höföingsskap. Jim sendi mér nokkra dali i póstávísun, og þar aS auki dúsín af kossum, og sá glæsilegi póstmeistari skilaöi mér þrem dús. ínum. Var þaS þó ekki frjálslyndi?” Sunnudagsmorgunn einn var drepiS á dyr á prestsstetr. inu í þeim svifunum, þegar prestur er aS fara í kirkju. Fyr. ir dyrum stóS ungur maSur og kona, sem tjáöu presti aS þau vildu komast í hjónaband. Prestur spyr þau aS, hvort þau hafi leyfisbréfiS, og játuðu þau því. Hann segir þeim þá,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.