Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Page 2

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Page 2
Velkomin til EATONS Póstvöru deildarinnar í Winnipeg Hér í björtum, þægilegum afgreiðslusal póst- vöru deildar EATONS félagsins, getur þú skoðað verðlista og vörutegundir. Æft af- greiðslufólk aðstoðar þig og afgreiðir á sama hátt, sem þú værir í vanalegri verzlunarbúð. Þú getur, hvort sem þú villt heldur, keyft það í búðinni, sem þig vantar og tekið með þér, eða látið senda þér það til þess póststaðar eða stöðvar, sem næst þér er. <*T. EATON C?,.ITE0 WINNIPEG CANADA

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.