Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Side 4

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Side 4
Á þessu ári teljast liðin vera frá Krists fæðingu..........1947 ár. Árið 1947 er sunnudagsbókstafur E; Gyllintal 10 og paktar 8. Myrkvar Árið 1947 verða 3 myrkvar, tveir á sólu og eitt á tungli. Lengstur sólargangur í Winnipeg er 15 klst. 37 mín., en skemstur 8 klst. 46 mín. Stærð úthafanna Norður-lshafið er um 4,781,000 ferh. míl. flatarmál. Suður-Ishafið er um 30,592,000 ferh. míl. flatarmál. Indlandshafið er um 17,084,000 ferh. míl. flatarmál. Atlantshafið er um 24,536,000 ferh. míl. flatarmál. Kyrrahafið er um 50,309,000 ferh. míl. flatarmál. Lengstur dagur. kl. Reykjavík ............. 20.56 Leningrad ............. 18.38 Stokkhólmi ............ 18.36 Edinborg .............. 17.32 Kaupmannahöfn ......... 17.20 Berlín ................ 16.40 London ................ 16.34 París ................. 16.05 Victoria, B. C......... 16.00 Vínarborg ............. 15.56 Boston ................ 15.14 Chicago ............... 15.08 Miklagarði ............ 15.04 Cape Town ............. 14.20 Calcutta .............. 13.24 í Washington, höfuðstaður Bandaríkjanna, þá er hún í New York ...........12.12 e.h. St. John, Nýfundnal. 1.37 e.h. Reykjavík .......... 4.07 e.h. Edinburgh .......... 4.55 e.h. London ............. 5.07 e.h. París .............. 5.17 e.h. Róm ................ 5.53 e.h. Berlín ............. 6.02 e.h. Vínarborg .......... 6.14 e.h. Calcutta, Indland ...11.01 e.h. Peiping, Kína ......12.64 f.h. Melboume ........... 2.48 f.h. San Francisco ...... 8.54 f.h. Lima, Perú .......12.00áhád. TÍMINN er í þessu almanaki miðaður við 90. hádegisbaug. Til þess að finna meðaltíma annara staða, skal draga 4 mínútur frá fyrir hvert mælistig fyrir vestan þennan baug, en bæta 4 mín- útum við fyrir hvert mælistig austan hans.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.