Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Page 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Page 26
28 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: hennar annast um útgáfuna. Einnig er það hugmvndin, að út komi áður langt líður safn af erindum hennar og ritgerðum. Þegar ritverk hennar verða með þeim hætti komin fyrir almenningssjónir í einu lagi, geta menn betur áttað sig á því, hve mikið bókmenntastarf hennar var að vöxt- um eigi síður en gæðum, og er það þeim mun aðdáunar- verðara, þegar í minni er borið, að hún vann að ritstörf- um sínum í hjáverkum frá umfangsmiklum skyldustörf- um samviskusamrar móður og húsfreyju á stóru heimili. En allt, sem hún ritaði, ber órækan vott djúpri feg- urðar og hugsjónaást hennar, sannleiksást hennar og ríkri samúð með samferðafólkinu á lífsleiðinni. Þessvegna munu sögur hennar einnig halda áfram að hita lesendum um hjartarætur og glöggva þeim sýn út yfir mannlífið.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.