Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 28
30 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Howardville). Sú byggð er fyrir norðan Islendingafljót, á vesturströnd Winnipegvatns—Fólk þetta varð að flýja byggð sína sökum hækkunar í Winnipegvatni.—Lá við að sú byggð færi í eyði á þeim árum, 1902-’03, en er nú aftur komin í viðunanlegt horf. Islenzkir landnemar byggðarinnar voru, rétt eftir landnámsárin að tölu 54, þar með eru talin börn þeir- ra, er höfðu aldur til að taka sér heimilisréttarlönd. Nöfn þeirra má sjá í Thorgeirssonar Almanaki fyrir árið 1931. En af þeim, er voru fyrir norðan Townshiplínuna, voru landnemar 15. Þetta má einnig sjá í Almanakinu fyrir árið 1933. Eins og gefur að skilja, var flutt inn í óbyggt land, í bleytur og vegleysur, sömu hlutföll sem landnemar Nýja- Islands höfðu áður barist við hér á sínum fyrri landnáms- árum. Var því hafist handa af innflytjendum að höggva brautarmynd í gegnum skógana á fljótsbökkunum, með öllum sínum krókum, sem gjörði þetta verk bæði lengra og erfiðara, en komast varð eptir lífsnauðsynjum til Hnausa, eða að Lundi, sem einnig var kallað Bæjarstæði, (nú Riverton). Um 8 mílur varð að komast, eða rúmlega það til brautarinnar, er þá var komin til þeirra er voru við vesturenda hennar, sem voru Borgfjörðsbræður: Jón og Guðmundur Magnússynir. Að komast til kaupstaðar, til Hnausa við Breiðuvík, var talin 20 mílna leið, en að Lundi 25 mílur, oft afleitir vegir, þá vætutíð var og sannkallaðar vegleysur, og aðal- lega farið á uxapörum, um hesta var lítið á þeim tímum, tóku því þessar ferðar 2 eða fleiri daga, þá illa gékk. En svo bættist mikið úr þessu, þá Tryggvi Ingjaldsson, sem var einn af Dakota innflytjendum, setti upp dálitla verslun á landi sínu. Hann lagði það á sig og hestapör sín, að sækja vörur til Hnausa, stundum á lítt færum vegum. Svo fáum árum síðar Guðmundur bóndi Magnússon, er var einn af þeim, er kom úr Isafoldarbyggðinni. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.