Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 29
ALMANAK 31 sótti sínar vörur til Riverton. — Þessar verzlanir lögðust niður, þá Árborg varð til og C.P.R. jámbrautin kom þang- að 1910. Var þetta mjög til þæginda fyrir byggðina. En þrátt fyrir alla erfiðleika frumbýlisáranna, voru þrjú mál efst á baugi hjá nýbyggjurunum, sem þeim fannst að enga bið þyldu, sem voru: grafreitur, sam- komuhús, sem einnig yrði haft fyrir fundi og messur, að minnstakosti fyrst um sinn, og það þriðja, að fá pósthús fyrir byggðina. Áhtið var heppilegt, að grafreiturinn yrði sameiginleg eign Árdals og Framnesbúa. Árdalsbyggðin myndaðist á sama tíma og Framnesbyggðin og eru hlið- stæðar. Þá var ákveðið að grafreiturinnn yrði á þáver- andi landi Tryggva Ingjaldssonar, er var River lot 14, sec. 22, Township 22 R. 2E. Seinna flutti T. Ingjaldsson lengra vestur með fljótinu, þar sem heimili þeirra hjóna var í mörg ár. Samkomuhúsið, er vanalega var kallað “Félagshúsið”, varð hka sameiginleg eign Árdals og Framnesbyggðar, (en síðar varð það eign Árdalssafnaðar). Þetta hús var byggt í grafreitnum, með gjafavinnu, en viður keyptur að einhverju leyti, árið 1903. Fyrsti sjónleikur, er þar var sýndur, voru “Márarnir” skráður af skáldinu J. Magnúsi Bjamasyni. Voru þar oft sýndir góðir leikir, og oft komið þar saman til fundarhalda. Þá pósthús kom í byggðina, er var 1904 eða ’05, var það nefnt Framnes. Póstafgreiðslumaður varð Jón Jóns- son yngri, er bjó þar með öldruðum foreldrum sínum á samnefndu landi, er pósthúsið bar nafn af, (kom sú fjöl- skylda frá Isafoldarbyggðinni). Jón hafði pósthúsið þar til hann flutti úr byggðinni 1922. En þá tók við því Guð- mundur bóndi Magnússon, er veitti því forstöðu, þar til það var lagt niður 1933 og sameinað pósthúsinu í Arborg, og verður þannig um ókominn tíma. Óhætt má segja, að byggðarmenn almennt hafi verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.