Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 30
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: komnir í Arborgarsöfnuðinn 0 1904. Messur fóru fram í Félagshúsinu á þeim árum, framkvæmdar af sr. Rúnólfi Marteinssyni, þáverandi presti að Gimli, þar til sr. Jóhann Bjarnason varð prestur í Norður Nýja-Islandi 1908. Þá er kirkja kom í Árborg 1911, lögðust messur niður í Félags- húsinu. Einnig fór fram sunnudagaskólakennsla á fyrstu árum í því húsi,—í sameiningu frá Ardal og Framnes. Fyrstu aðalkennarar voru: Hólmfríður kona Tryggva Ingjaldssonar, mesta skýrleikskona, nú mjög við aldur, og Guðmundur bóndi Magnússon. En frá Árdalsbyggð: Eiríkur bóndi Jóhannsson, o.fl., þetta fólk var mjög hæft fyrir það starf. En nokkrum árum síðar fór sunnudaga- skólakennsla fram í Framnesskóla eptir að hann var byggður, þá aðeins fyrir börn byggðarinnar. Söngstjóri á þeim árum við messur í Félagshúsinu og sunnudagaskólum var Þorsteinn Hallgrímsson, (einn af þeim er flutti frá N. Dakota til Framnesbyggðar). Lét hann sig þar aldrei vanta. Hann var mjög sönghneigður að eðlisfari, sömuleiðis æfði hann söng fyrir samkomur líka. Flutti úr byggðinni með fjölskyldu sína 1919 til Ar- gyle, Man., andaðist þar 12. júlí 1936. Sögunarmylla kom hér í byggðina vorið 1904. Hana starfrækti enskur maður af nafni John Bedford Thomp- son. Var það stór hjálp fyrir bændur, að geta látið saga við sinn, svo húsakynni gætu orðið þolanleg, enda urðu fljótt viðunanlegar bvggingar. Fleiri sögunarmyllur hafa komið hér síðan af og til, enda eru byggingar yfirleitt orðnar í góðu ásigkomulagi, bæði íveruhús og gripahús, víða komin skýli fyrir verkfæri. Framnesskóli var byggður 1905, á landi Þorsteins Hall- grímssonar (sem áður er nefndur) var byggður á fljóts- bakkanum. Fyrsti kennari við skólann var: Kristveig Metúsalemsdóttir Jónssonar og konu hans, Ástu Ingi- bjargar Einarsdóttur. Kristveig er nú kona V. Jóhannes- ° Árdalssöfnuður var myndaður 1902.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.