Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 34
36 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Tryggvi Ingjaldsson. Hann þótti víkingur til allra framkvæmda, setti á stað þörf fyrirtæki, svo sem verzlun- ina og smérgerð, þó í smáum stíl væri (hún var styttri tíma en versluninn), en það var hjálp í andófi erfiðleik- anna. Forseti Árdalssafnaðar í mörg ár, einnig sveitar- ráðsmaður, sá um brúarbyggingar, húsaflutninga, vann við fiskiflutning á Winnipeg-vatni, o.fl. Tók að sér fram- lenging C.P.R. járnbrautarinnar, frá Komarno til Árborg- ar, er stóð yfir parta úr tveimur árum 1909 og 1910, og síðast en ekki síst, þá flytja þurfti sjúklinga til læknis, hér á fyrstu árum, til Gimli, að þeir kæmust með járn- brautarlestinni til Winnipeg. 1 fám orðum sagt, einn af þeim ómissandi mönnum mannfélagsins, er alstaðar vildu láta gott af sér leiða. Eg set hér sem dæmi, hvað honum var annt um þau verðmæti, er lutuað samvinnubyggðanna Framnes og Árborg frá fyrri tímum. Eftir að kirkjan kom í Árborg, gat hann þess einusinni við mig, að hann óskaði að sjá gamla félagshúsið í grafreitnum, þar sem það hefði verið, meðan hann væri ofanjarðar, því það minnti á fornsamvinnu Árdals og Framnesbyggða á þeirra frumbýlis árum.” En svo varð þó ekki, hann sá það selt og flutt burtu, —d. 18. júlí 1938. Jón Jónsson yngri. Póstafgreiðslumaður og bóndi að Framnes P.O., (sem áður er getið), var manna heilráð- astur, þá úr vöndu var að ráða, var því sjálfkjörinn að ráða fram úr ýmsum vandkvæðum, sem oft kom sér vel. Hans gjörðum í þeim efnum var ekki breytt, þó það færi til löglærðra manna, þótt ekki hefði hann gengið lagaveg- inn. Mun hafa verið fyrsti skrifari Árdalsafnaðar, og var skrifari North-Star smérgérðarfélagsins í Árborg, en það varð til 1907, (en þó ekki fyrsti skrifari þess), það var Björn I. Sigvaldason (nú í Árborg). Virðingamaður Bifr- östsveitar um tíma o. fl. Póstafgreiðslu hafði hann á hendi, þar til hann flutti úr byggðinni 1922. Bókavörður lestrafélagsins “Mímir” í mörg ár. Hann var fróður um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.