Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 35
ALMANAK 37 margt, öll hans verk prýðilega af hendi leyst, honum treyst sem best mátti verða. Jón andaðist að Lake Winni- pegosis, 24. júní 1944. Guðmundur Magnússon. Hann var einn af þeim eins- töku greiðamönnum, sem að oft lét sín verk bíða, til að greiða fyrir öðrum. Fyrsti meðráðamaður Framnes og Árdalsbyggða, þá var allt Nýja-lsland eitt sveitarfélag. Einnig hafði hann póstflutning á hendi fyrstu árin til Hnausa, þá var póstur keyrður á hestum frá West Sel- kirk til Islendingafljóts, (Riverton). Voru þær ferðir á þeim tímum, ekkert barnameðfæri, þá brautir voru vond- ar, stundum htt framkvæmanlegar. 1 læknaskortinum var hann oft liðsinnandi mönnum og skepnum, fram á síðari ár. Við póstafgreiðslu tók hann, er Jón flutti burtu, hafði hana þar til Framnespósthús lagðist niður um áramótin 1932-’33. Við smíðar mun hann hafa unnið hér í landi á sínum fyrstu árum, þá hann var í Brandon, Man. Var sá fyrsti af byggðarmönnum, er keypti hér dráttarvél (trac- tor). Hann andaðist í Riverton 11. ágúst 1942. a ö * Þá eru nú þetta helstu drög í sögu Framnesbyggðar, sem nú er orðin (1946) 45 ára gömul. Framfarir má sjá þar töluverðar, þá gengið er út frá hinu vilta landi, sem að þar var, þá byggðin hófst 1901. En hvernig verður framtíðin í landnáminu íslenzka? Svarið virðist vera ljóst, þá lönd hér eru seld, er það í sumum tilfellum, að annara þjóðamenn kaupa. — Betra, ef það reyndist ekki rétt!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.