Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 58
60 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Þá var Óli rúmlega tvítugur. Tók hann þá og bræður hans við hinu umfangs mikla búi og stjórnuðu því og starfræktu með þeirri röggsemi og myndarskap, sem með ágætum má telja. Er fram liðu stundir, skiftu þeir með sér, og í hlut Óla kom heimabúgarðurinn, og þar hefir hann búið fram að þessu, og með risnu sinni gjört garðinn frægan. Hann hefir verið frábær starfsmaður og yfirlæt- islaus. Eg kynntist Óla fyrst, þegar hann var 15 ára. Hann var þá sem unglingur siðfágað prúðmenni. Og hann hefir verið það fram á þenna dag. Hann er meðalmaður á vöxt, svarar sér vel, fríður í sjón, eftirtektaverður og góðmannlegur, ber þess merki, að hann er hugsandi mað- ur. 1 æsku stundaði hann um skeið nám við akuryrkju- skóla fylkisins. Aflaði sér góðrar þekkingar á nýtizku búnaðar aðferðum, sem hefir komið honum að góðu haldi. Hann er enginn oftrúarmaður á nýungar, né er hann bölsýnismaður. Hann er, eins og margir okkar ágæt- ustu menn eru, fremur íhaldssamur og þræðir heilbrigðan meðalveg. Hann kastar ekki fyrir borð því gamla og haldgóða, nema hann sé viss um, að það nýja sé betra og affarasælla. Hann hefir opin augu fyrh- alhi nýbreytni og þá fljótur að hagnýta sér það, sem hann sér að er til bóta. Ber heimili hans þess merki. Hann á mikið af hygg- indum sem í hag koma. Þó hann hafi haft ærið nóg að starfa í sínum stóra verkahring, hefir hann samt verið góður félagsmaður og lagt gott til kirkju og félagsmála. 1 safnaðarráði Frelsis- safnaðar, hefir hann lengst setið og gengt féhhðisem- bætti. Einnig hefur hann átt sæti í skólaráði síns héraðs lengst æfi. Hann hefur lítt sótt um opinber embætti, og hann hefir aldrei verið metorðagjarn, en unnið í kyrþey og margt gott gjört, sem fáir vita um, og flest hefir honum famast mannlega. Kona hans er Olga Emily Olgehsdóttir, Friðrikssonar0 og konu hans Vilborgar Jónsdóttur frá Stóra-Bakka í Hró- * Olga er fædd 5. ágúst, 1891, í Argyle.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.