Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 60
EINAR SIGVALDASON. Eftir G. J. Oleson. Á síðast liðnu hausti var þess getið í blöðum, að hr. Jón Pétur Sigvaldason, sem alllengi hefir unnið fyrii' mentamáladeild Manitoba fylkis, hefir verið skipaður í virðingarstöðu í London, aðstoðar-ritari utanríkis deildar- innar í Canada House þar. Mun hann vera nú fyrir nokkru kominn þangað og tekinn við embættinu. Hann var, áður fyrr, skólakennari, og síðar eftirlitsmaður skól- anna hér (Inspector), en hefir, síðan, 1940, starfað sem mnbóta framkvæmdastjóri mentamáladeildarinnar. Hann gékk í flugherinn, 1942, og var alllengi handan við haf. Varð deidarforingi í flughernum (Squadron Leader). Eg hefi verið nokkrum sinnum spurður að því, hverra manna hann væri, og hefir það verið mér ánægjuefni að segja frá því, að hann ætti rót sina að rekja til Argyle byggðar. Þar er hann fæddur. Þar ólst hann upp og öðlaðist þar undirstöðu menntun sina. 1 Argyle eru foreldrar hans, og hafa búið þar allan sinn búskap. Faðir hans, Einar Sig- valdason, er fæddur, 18. mars, 1865, á Grund í Höfða- hverfi í Þingeyjarsýslu. Kom til vesturheims, 1888. Kona hans, en móðir Péturs, er Kristín Sigurveig Sigríður Guðnadóttir, Jónssonar og konu hans, Sigríðar Kristófers- dóttur (Systir Sigurðar Kristófersonar, sem mjög kom við frumbyggjasögu Vestur íslendinga). Hún er fædd að Márskoti í Reykjadal, 17. sept., 1872, og kom vestur um haf 1893. Lengi vel munu þau hjón hafa átt undir högg að sækja í lífsbaráttunni og sótt og varist alldrengilega, en hagur þeirra batnaði eftir því sem árin liðu. Þó hafa þau ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.