Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 61
ALMANAK 63 safnað miklum auð. En í einu tilliti eru þau sérstæð og eftirtektaverð. Þau eru greind og með afbrigðum bók- hneigð. Einar hefir mikið lagt sig eftir bókum, verið meðlimur Lestrarfélagsins í Baldur og sjálfur keypt bæk- ur, bæði enskar og íslenzkar. Hann er vandur að bókum og les þær með glöggum skilningi. Um þær mundir, sem Pétur sonur hans fór til London, skrifaði eg Einari nok- krar hnur. Skrifaði hann mér aftur, og freistast eg til að birta eftirfylgjandi kafla úr bréfi hans. “Þú minnist á Pétur okkar og þökkum ummæh þín um hann. Af okkur hjónum er lítið að frétta. Aldurinn er að verða nokkuð hár. Hún er hálf áttræð en eg er 81. Við lesum allmikið enn, verðum þó að fara varlega með sjónina. Stína mín er mjög gefin fyrir allan fróðleik. Les mikið þegar stund gefst. Eigum við þá samtal um það, sem við lesum. Er mér það mikill gróði. Hún ber mjög gott skyn á það sem hún les og dæmir það af skilningi. Er mér óhætt að segja það, að Pétur hefir gáfurnar frá móður sinni, en frá báðum mun það komið hvaða verk- svið hann hefir valið sér frá byrjun.” Varpar þetta nokkuru ljósi á hugsunarhátt og bók- menntalegan menningaranda þessara hjóna. Er það þeim mun merkilegra, þar sem bókmenntahneigð er nú á hverfanda hveli, meðal megin þorra Islendinga, og sá husgunarháttur, að verða hæst á blaði, að “bókvitið verði ekki látið í askana.” En þau hafa þá heilbrygðu skoðun, að “blindur er bókarlaus maður.” Þau hjón eiga fjóra sonu. 1. Þorhallur Einar, 2. Sig- urður Baldur Alexis, ókvæntur, í Argyle byggðinni, 3. Kjartan Ingólfur, í Dauphin, Man., kvæntur hérlendri konu. 4. Jón Pétur, er einnig kvæntur hérlendri konu. Eg samfagna þessum aldurhnignu hjónum með frama þann, sem þessi efnilegi sonur þeirra hefir öðlast. Munu þau ekki eiga lítinn þátt í því, að hann hefir sett merkið hátt og stefnt að því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.