Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 64
66 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: lengstum á barnaskólum í Pembina-héraði meðan hann var búsettur á þeim slóðum. Þá var hann og um skeið við nám á verzlunarskóla í La Crosse í Wisconsin. Sveinn kvæntist að Akra 24. desember 1895 Sigiu-- björgu Sigfúsdóttur bónda frá Húsey í Skagafirði Gísla- sonar, hinni ágætustu konu. Fluttust þau vorið 1899 til Brown-byggðarinnar í Manitoba, tóku þar heimilisrétt- arland og bjuggu þar rúm sex ár. Er nákvæmar greint frá því tímabili í æfi þeirra og frumbyggjastríði í þætti Sveins í landnámssögu Brown-byggðar, sem fyrr var vitnað til, og vísast þangað. Þau hjónin voru samhent vel og félags- lynd og tóku sinn fulla þátt í félagsmálum byggðarinnar. Er talið, að Sveinn hafi átt frumkvæðið að myndun skóla- héraðs í eystri hluta byggðarinnar, einnig var hann fyrsti kennarinn þar; lýsir sér þar áhugi hans á fræðslu- og menntamálum, sem honum voru jafnan hugstæð. Hann átti einnig hlut að stofnun lúðraflokks þar í byggðinni og stjómaði honum dvalarár sín þar, enda var hann söng- fróður og unni hverskonar hljómlist. Vorið 1906 gekk Sveinn í þjónustu Great Northern járnbrautarfélagsins og var starfsmaður þess næstu 10 árin, fyrst í Norður-Dakota og síðar í Seattle, Washington. En árið 1916 bauðst honum skrifstofustaða hjá Flotamála- deild Bandaríkjastjómar í Bremerton, Washington, og þeirri stöðu gegndi hann síðan í meir en 20 ár, þangað til hann fékk lausn frá því starfi árið 1938. Naut hann trausts og virðingar yfirmanna sinna, enda var hann bæði ágæt- lega fær í starfi sínu og hinn samviskusamasti; var hann og vinsæll af öllum, sem kynntust honum, sakir prúð- mennsku sinnar og mannkosta. Þessar eru dætur þeirra Sveins og Sigurbjargar: Ámý Soffía (Mrs. Virgil E. Blankenship), Ingigerður Andrea (Mrs. William Henry Moore), Sigurbjörg Anna (Mrs. (Mrs. Charles Franklin Keebaugh), og Edna Rannveig (Mrs. Orville Theodore Rudd), allar giftar hérlendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.