Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 66
68 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: bundnar, og að því, hve ágætlega hafði verið með þær farið, og hafði safnið þó verið dyggilega notað, en eigi aðeins haft til sýnis eða skrauts, eins og stundum brennur við. Var það auðsætt, að þar átti hlut að máh maður, sem var hvorttveggja í senn sannur bókavinur og fræðavinur. Síðan áttum við Sveinn öðruhvoru bréfaskifti, og bar þá eðlilega ýmsar bækur og fræðileg efni á góma, og undan- farið hefir mér gefist enn betra tækifæri til að kynnast bókmenntalegum og menningarlegum hugðarefnum hans, eins og þau lýsa sér í hinu merka og ágæta íslenzka bóka- safni hans, því að samkvæmt fyrirmælum hans, er dætur hans framfylgdu trúlega að honum látnum, er safnið nú í mínum vörzlum. Kann eg hinum látna sómamanni og mikla fróðleiksmanni og fræðavini hjartans þakkir fyrir örlæti hans og tiltrú, og mun leitast við að varðveita safnið sem bezt og notfæra mér það á sem ávaxtaríkastan hátt, enda hefir það þegar komið mér að iðkunum mínum. Sveinn hafði um langt skeið verið félagi í hinum helstu íslenzku fræðafélögum, Hinu íslenzka Bókmenntafélagi, Sögufélaginu og Þjóðvinafélaginu, og eru þessvegna öll rit þeirra félaga frá því tímabili að finna í safni hans, auk margra annara merkisrita um sögu Islands og bókmennt- ir, og að sjálfsögu Islendingasögurnar allar og aðrar forn- sögur vorar, meðal annars nokkrar sjaldgæfar útgáfur af sumum fornritunum. Margt er þar einnig málfræðirita og merkustu orðabókanna. Þá hefir safnandi auðsjáan- lega haft miklar mætur á íslenzkum þjóðsögum, því að þar er um mjög auðugan garð að gresja í safni hans, og allmargt riddarasagna. Þar er einnig gott úrval íslenzkra nútíðarbókmennta fram á síðari ár, skáldsögur og kvæðabækur flestra hinna helztu íslenzku sagna- og ljóðsálda á 19. öld og fyrstu áratugum þessarar aldar, meðal annars margt þeirra rita, í bundnu máli og óbundnu, sem út hafa komið vestan hafs. góðum notum í fræði-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.