Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 83
ALMANAK 85 sted og Þórey Nikulásdóttir. Kom vestur um haf til Winnipeg 1903, en nam land í Álftavatns-nýlendunni 1907. OKTÓBER 1945 15. Þórey Oddleifsson, ekkja Gests Oddleifsson landnámsmanns, að heimili sínu í Haga í Nýja Islandi. Fædd 2. júlí 1867 að Vatnsdalsgerði í Vopnafirði. Foreldrar: Stefán Þorsteinsson og Sigurborg Sigfúsdóttir. Fluttist til Nýja íslands (Gimli) með foreldrum sínum í “stóra hópnum” 1876. 27. Sigurbjörg Símonardóttir Jóhannson, á heimili Jónasar sonar síns, í grennd við Kuroki, Sask. Fædd að Sléttu í Aðalvík í Isa- fjarðarsýslu 18. apríl 1853. Foreldrar: Símon Sigurðarson og Sigurlaug Einarsdóttir. Fluttist til Vesturheims með manni sín- um 1887 eða 1888 og höfðu átt heima í N .Dak. og ýmsum stöðum í Manitoba, en síðar í Saskatchewan. 31. Freemann Metusalem Einarson, í bílslysi í grennd við Milton, N. Dak. Fæddur í Winnipeg, Man., 16. okt. 1924. Foreldrar: Fríman Metúsalem Einarson, bóndi og ríkisþingmaður, og Hall- fríður Snowfield Einarson, að Mountain, N. Dak. NÓVEMBER 1945 6. Emma Sigurðsson, að heimili sínu í Glenboro, Man. Fædd í Selkirk, Man., 19. sept. 1888. Foreldrar: Jón Sigurðsson, smið- ur, frá Hvalsá í Hrútafirði, og Sigríður Helgadóttir frá Krist- nesi í Eyjafirði. DESEMBER 1945 7. Margrét Vigfússon, að elliheimilinu “Betel”, Gimli, Man. Fædd 15. ágúst 1864 í Auðsholti í Árnessýslu. Foreldrar: Vigfús Guðmundsson og Auðbjörg Þorsteinsdóttir. Fluttist af Islandi tíl Canada fyrir 34 árum og hafði lengst af átt heima í Winni- peg. 14. Jóhanna Benson, í Selkirk, Man. Fædd 17. des. 1865. Foreldr- ar: Jón Jónsson, frá Núpi í Laxárdal í Húnavatnssýslu, og Guðrún Steinsdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada 1899, og hafði um langt skeið verið búsett í Calgary, Alberta, en síðar í Vancouver, B.C. 14. Kristín Anderson, að heimili sínu í Glenboro, Man. Fædd á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 1. ágúst 1883; kom ársgömul til Canada með foreldrum sínum, Jakob Helgasyni og Kristjönu Kristjánsdóttir, er námu land í Argyle-byggðinni í grennd við Glenboro, Man. 15. Sigurður Rósinkar Hafliðason, í bílslysi í Seattle, Wash. Fædd- ur 3. marz 1873 á Hrafnabjörgum í Laugardal í Isafjarðar- sýslu. Foreldrar: Hafliði Helgason og Jóhanna Jónsdóttir. Kom vestiu um haf til Manitoba nálægt aldamótunum, en hafði verið búsettur síðan 1913 á ýmsum stöðum á Kyrrahafsströnd- inni. 16. Þorleifur Pétursson, að heimili sínu í grennd við Churchbridge,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.