Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 84
86 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Sask. Fæddur 20. ágúst 1867 að Geitavík í Borgarfirði í Norð- ur-Múlasýslu. Foreldrar: Pétur Þorsteinsson og Sigríður Þor- leifsdóttir, er bjuggu að Rangá. Hafði dvalið langvistum vestan hafs. 17. Sigurður Sigurðsson, að elliheimilinu “Betel”, Gimli, Man. Fæddur 24. maí 1855 að Hallárdal í Húnavatnssýslu. Foreldr- ar: Sigurður Sigurðsson og Ingigerður Þorbergsdóttir. Kom til Canada fyrir 57 árum og hafði jafnan átt heima í Manitoba, um langt skeið á Gimli, Man. 21. Jón Jónsson, að heimili sínu á Munkaþverá í Eyjafjarðarsýslu. Fæddur að Munkaþverá 9. nóv. 1852. Foreldrar: Jón Jónsson og þórey Guðlaugsdóttir. Fluttist til Ameríku 1875, fyrst til Wisconsin og síðan til Gimli, Man.; dvaldi seinna árum saman í N. Dakota, Pembina og Grand Forks, og enn síðar í Wyn- yard, Sask., og loks vestur á Kyrrahafsströnd. Hvarf aftur til Islands Alþingishátíðarárið 1930. Smiður mikill og fékkst við smásagna- og leikritagerð. 22. John Steve Johnson, í bílslysi nálægt Bellingham, Wash. Fæd- dur í Wynyard, Sask., 14. marz 1916. Foreldrar: Stefán og Guðrún B. Johnson (úr Skagafirði), er búsett hafa verið í Bell- ingham síðan 1923. Fluttu til Vesturheims ekki löngu eftir aldamótin. 25. Sigfús Valdimar Thorsteinsson, að heimili Þorsteins bróður síns í Víðines-byggð í Nýja Islandi. 26. Jón Sigurðsson, að heimili sínu við Cranberry Lake, B.C. Fæddur 6. nóv. 1872 á Kárastöðum í Borgarhrepp í Mýrasýslu. Foreldrar: Sigurður hreppstjóri Sigurðsson og Signy Bergs- dóttir. Fluttist til Vesturheims um aldamótin, átti heima á ýmsum stöðum í Canada, en á Vesturströndinni síðan 1917. JANÚAR 1946 4. Jón Magnússon, í Winnipeg, 51 árs að aldri. Fluttist af Islandi með foreldrum sínum um aldamótin og átti um skeið heima í Álf tavatnsnýlendunni. 4. Þorsteinn Þorsteinsson, í Leslie, Sask. Ættaður frá Mýrum í Vestur-Skaftafellssýslu og fluttist til Canada 1892; átti um 14 eða 15 ár heima í Þingvalla-nýlendunni í Saskatchewan, en fluttist síðan til Vatnabyggða. 9. Ekkjan Signý Ámadóttir, í San Diego, Cal. 92 ára. Fædd að Hvammi í Hvítársíðu í Borgarfirði og kom vestur um haf 1881. Var mörg ár búsett í Chicago, en dvaldi að mestu í Californiu síðan laust eftir aldamótin. 10. Kristján J. Mýrdal, fasteignasali í Chicago, á Augustana sjúkra- húsinu þar í borg. Fæddur 6. okt. 1900 í Winnipeg, en ólst upp að Otto, Man. Faðir hans, Jón Mýrdal, löngu látinn. 11. Jón Jónsson Garðar, í Wynyard, Sask. Fæddur að Görðum á Álftanesi 24. jan. 1852. 12. John Christy (Friðjón Kristjánsson), bóndi í Argyle-byggð, á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.