Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 85
ALMANAK 87 sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur í N. Dakota, en hafði lengstum átt heima í Argyle-byggð. 20. Brynjólfur Johnson, á heimili sínu að Stony Hill, Man. Fæddur að Hólum í Homafirði í Austur-Skaftafellssýslu 22. sept. 1869. Foreldrar: Jón hreppstjóri Jónsson og Þórunn Þorleifsdóttir. Flutti vestur um haf aldamótaárið, en nam land í grennd við Grunnavatn 1905 og átti síðan heima á þeim slóðum. 20. Gísli Guðmundsson Lundal, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur 5. marz 1868 að Arnþórsholti í Lundarreykjadal í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: Guðmundur Bjarnason og Guð- rún Gísladóttir. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1887. Var lengstum búsettur í Deer Hom, Man.; rak þar verzl- un ámm saman og var póstafgreiðslumaður í yfir 30 ár. 20. Steinthór Leo Thorvaldson, útgerðarmaður frá Riverton, Man., að heimili systur sinnar í Winnipeg. Fæddur 15. nóv. 1899 i Riverton. Foreldrar: Sveinn Thorvaldson kaupmaður og fyrri kona hans, Margrét Sólmundsson. 26. Stefán Scheving Johnson, að heimili sínu í grennd við Church- bridge, Sask. Fæddur í Þingvalla-byggðinni í Saskatchewan 27. apríl 1893 og ól þar allan aldur sinn. Foreldrar: Bjöm Jóns- son frá Skáney í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu og Ólafía Stefánsdóttir frá Kalmanstungu. 27. Carl Goodman, byggingarmeistari, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur að Fagradal í Þingeyjarsýslu 22. sept. 1870, en fluttist til Canada sex ára að aldri og hafði ávalt verið bú- settur í Winnipeg. 27. Ólöf Sigurveig Jónsdóttir (Mrs. August Johnson), á sjúkrahúsi í Winnipegosis, Man. Fædd í Sveinungavík í Þistilfirði í Norð- ur-Þingeyjarsýslu 7. marz 1857. Foreldrar: Jón Sigurðsson og Aðalbjörg Þorkelsdóttir. Flúttist vestur um haf til N. Dakota 1879 með fyrri manni sínum, Aðaljóni Guðmundssyni Jónsson- ar frá Sköruvík á Langanesi. 30. Kristín Jóhannesdóttir Johnson (ekkja Daníels Johnson, d. 1942), að heimili sonar síns í Blaine, Wash. Fædd 8. nóv. 1858 að Bakkakoti í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu. Foreldrar: Jó- hannes Benediktsson og Kristíana Ebenesardóttir. Fluttist til Ameríku 1888. Kunn fyrir skáldskap sinn. 31. Halldór Guðmundsson, landnámsmaður, á sjúkrahúsi í Swan River-bæ í Manitoba. Fæddur á Langhóli í Súgandafirði í Isa- fjarðarsýslu 4. marz 1871. Foreldrar: Guðmundur Jóhannesson og Kristín Guðbrandsdóttir. Fluttist til Canada 1901 og hafði átt heima í Swan River nýlendunni nálega ávalt síðan. FEBRÚAR 1946 4. Ottó Friðjón Hólm, 33 ára að aldri. Fæddm og uppalinn á Dvergasteini í Gimli-sveit. 9. Kristjana Margrét Tait, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd 30. marz 1866 í Höfðahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu. For-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.