Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 88
90 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Tók mikinn þátt í vestur-íslenzkum félagsmálum og var um skeið ritstjóri vikublaðsins Heimskringlu. 29. Sigurbjörn Sigurjónsson, prentari, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði í Norður-Múlasýslu 30. okt. 1866. Foreldrar: Sigurjón Jónsson og Soffía Sigfús- dóttir. Kom vestur um haf með séra Jóni Bjarnasyni 1884. Áhugamaður um félagsmál, einkum kirkju- og þjóðræknismál, og stóð framarlega í hópi þeirra, er stofnuðu Þjóðræknisfélag- ið, og átti framan af árum sæti í stjórnamefnd þess. Meðal barna hans er Jón verkfræðingur í Chicago, 111. 31. Guðný Thorvaldsdóttir, í Vancouver, B.C., rúmlega 74 ára að aldri. Fædd að Uppsölum í Norðurárdal í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: Þorvaldur Þorkelsson og Jórunn Erlendsdóttir. Hafði dvalið lengi vestan hafs. 1 marz—Öldungurinn Sveinbjom Sigurðsson, að Lundar, Man. Þingeyskur að ætt, kom vestur um haf 1884 og hafði átt heima í Álftavatns-byggðinni í nærri hálfa öld. APRIL 1946 3. Stefán Hallson bóndi, að heimili sínu að Oak View, P.O., Man. Fæddur að Hrærekslæk í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu 20. apríl 1888. Foreldrar: Eiríkur Hallsson og Anna Jónsdóttir. Flutti til Ameríku með foreldrum sínum 17 ára að aldri og hafði átt heima að Oak View síðan 1917. 9. Sólveig Grímólfsdóttir Hoffmann, ljósmóðir og landnámskona, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fædd 26. júní 1865 að Staðar- felli í Barðastrandarsýslu. Foreldrar: Grímólfur Ólafsson og Steinunn Jónsdóttir. Flutti til Vesturheims árið 1900 og átti um langt skeið heima í Mikley, en rúm síðustu 20 árin í Selkirk. 11. Freeman Árnason, vélstjóri á Canadian National járnbrautinni, að heimili sínu í Saskatoon, Sask. Fæddur 31. ágúst 1891 í Pembina, N. Dakota. Foreldrar: Bjami Ámason frá Torfu- stöðum í Svartárdal í Húnavatnssýslu og Ásta Jósafatsdóttir frá Gili í Svartárdal. 12. Sigurbjörg Jóhannesson, að heimili Arnórs sonar síns í Wad- ena, Sask., nærri 84 ára að aldri. Fædd 1862 og fluttist vestur um haf til Canada 1887 og settist að í Winnipeg, fór síðan til Morden, Man., en átti síðustu árin heima á ýmsum stöðum í Saskatchewan. 13. Sigríður Lámsdóttir Jónsson, kona Páls Jónsson landnáms- manns að Kjarna í Geysisbyggð í Nýja íslandi, að heimili Lár- usar sonarsíns, við Árborg, Man. Fædd 29. maí 1859 að Steins- stöðum í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Lárus Guðmundsson og Guðrún ólafsdóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum til Nýja Islands 1883 og námu land í Geysisbyggð tveim árum síðar. 14. Margrét Kristjánsdóttir Jónasson, að heimili sínu í Selkir, Man., fullra 90 ára að aldri. Var af skagfirzkum ættum og fluttist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.