Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 43
ALMANAK 43 ilisréttarland á þeim slóðúm; hann varð seinna árum sam- an sveitarskrifari í Árborg, Man., og lést í Winnipeg 1945. Hann var kvæntur Florence Polson hjúkrunarkonu frá Winnipeg og áttu þau eina dóttur, Ólöfu Elizabeth. Ólöf móðir Björns lést að heimili þeirra hjóna í Árborg 1944, þá 99 ára að aldri. Aðrir bræður þeirra Kristjáns og Björns, er komu til Gerald, voru Albert og Marteinn; námu þeir þar báðir land, en Albert varð seinna járnbrautarpóstafgreiðslu- maður í þjónustu ríkisstjórnarinnar og settist fvrst að í Saskatoon, Sask., og síðar í Edmonton, Alberta (d. 1948). Marteinn bjó áfram í Geraldbyggð og dó þar 1938 eða um það leyti. Vilborg, systir þeirra bræðra, giftist Eggert Oliver frá Brú í Argylebyggð, og eru þau bæði látin. Af börnum þeirra eru þessi einnig dáin: Ólöf, Eggert, Guðný og Lucy, en hin, sem eftir lifa, eru: Jón búsettur í Detroit, Michigan; Norquay, lögfræðingur í Calgary, Alherta; og Pearl, búsett í The Pas, Man. Oddný, önnur systir þeirra Pálsson-bræðra, var gift Andrési Frímann í Winni- peg, og eru þau bæði látin fyrir mörgum árum. Sonur þeirra, Herbert Frímann, er búsettur í Vancouver, dóttir, Margrét, gift Bandaríkjamanni í Nowata, í Oklahómaríki. Annar sonur, Lawrence Frímann, er látinn fvrir nokkrum árum. Þriðja systir þeirra Pálsson-bræðra, Kristín Guð- björg, dó á heimili Kristjáns bróður síns 1929. Þorlákur Árnason kom um sama leyti til Geraldbyggð- ar og þeir Guðjón Vopni og Kristján Pálsson, en þar sem hann tók heimilisréttarland í Tantallonbyggð og bjó þar til dauðadags, verður hans getið nánar í landnámsþáttum þeirrar byggðar. Björn Halldórsson og Guðlaug Björnsdóttir. Björn var frá Hrekksgerði í Suðursveit í Austur-Skaftafellssýslu, en Guðlaug frá Vík í Fáskrúðsfirði. Þau voru systrabörn hún og Kristján Pálsson, en móðir Guðlaugar var Krístín Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.