Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 51
ALMANAK 51 skógarmálið, góði minn; gleymdu því ekki, að þúsund ár eru sem eitt ár, og eitt ár sem þúsund ár.” Hafði þessi draumur áhrif á Björn. Árið 1923 seldi hann hús sitt í Winnipeg og flutti með fjölskylduna norður í óbyggðir, 75 mílur austur af Big Black River, 300 mílur norðaustur af Winnipeg. Þar stundaði hann veiðimennsku, og þar segist hann hafa veitt í stóran boga, timburúlf, sem hann tók lifandi úr boganum og til húsa sinna; fyrst hafði hann úlfinn bundinn með hundakeðju, en síðan gekk hann laus, var meinlaus eins og lamb og fylgdi liúsbónda sín- um eins og spakur hundur. Sleppti hann honúm lausum um vorið, en hver urðu afdrif hans er ekkert víst. Á veiðiferðum var Björn oft 2 til 3 daga í burtu frá heimilinu, og lá þá úti um nætur. Einu sinni komst hann í hann krappan. Hafði hann verið að heiman nokkra daga og ætlaði lieim, var dagur liðinn að kvöldi, og hann ó- kunnúguí á þeim slóðum; er hann kom að lækjarós, yfir- gaf hann vatnið og fylgdi læknum og fór hratt, því heim skyldi komast um kvöldið. Allt í einu bilaði ísinn og Björn á kaf.3) Hann komst á land með byssuna, en föt hans frusu strax illilega. Hann settist að í skógarrunni, náði úr músahreiðri þurri uppkveikju, setti í hana ögn af púðri, skaut síðan í uppkveikjuna (því eldspýtur hafði hann ekki) og lukkaðist honum að kveikja eld, og innan skamms hafði hann stórt bál.4) Föt hans voru nú öll fros- in, en hann þíddi þau við bálið. Klæddi hann sig úr föt- um og þurkaði þau við eldinn. Á meðan hann var að þessu umstangi fyrir norðan 53. breiddargráðu um jóla- leytið, flaug honum í hug fólk heima á Islandi, er úti varð á heiðum og fjallvegum, þar sem ekki var neinn skógur eða afdrep til að bjarga lífinu, eins og hann nú 3) Byssunni gat hann kastað upp á ísinn um leið og liann fór niður, og blotnaði hún ekki. 4) Skógurinn bjargaði þarna lífi hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.