Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 53
Kvæði með forspjalli Eftir Guttorm J. Guttormsson Embættisbróðir minn og eg (við vorum báðir söng- stjórar) hittumst einu sinni í “prívat húsi”, einskonar Salon. Fremur fyrir það rúm, sem við skipuðum í tilver- unni, en fyrir raddfegurð, mun það hafa verið, að við vorum kvaddir til að syngja saman eitt algengt lag í Jón- asarheftunum. Við fundum, að tilgangurinn var að gefa okkur færi á að verða okkur til sóma og urðum vel við. Embættisbróðir minn, náttúrlega vanur því, að hon- um væri hlýtt, “gaf mér merki” að byrja sönginn. Eg réð af þessu, að hann ætlaðist til, að eg yrði forsöngvarinn, en — undir hans stjórn — og móðgaðist dálítið. Fyrir kurt- eisis sakir eingöngu óskaði eg eftir, að hann byrjaði sjálfur. En hann tók þvert fyrir, k\ aðst ekki hafa söng- gaffalinn meðferðis, hljóðfæri, sem eg hafði aldrei séð né heyrt, en þóttist vita, að ekki væri i allra höndum, vegna þess hve vandasamt væri að leika á það. Eg innti hann eftir, hvort honurn væri enginn styrkur að styðja á nótu á orgeli, sem þar var í stofunni. ffann yppti öxlum, lokaði augunum og hristi höfuðið, sagði, að stofuorgel væru ekki ábyggileg. Þarf ekki að taka það frarn, að þetta varð mér til uppörvunar að byrja. Þó eg segi sjálfur frá, byrjaði eg hvorki of hátt né of lágt, heldur mitt þar á rnilli, sem eg hafði lært af dýr- keyptri reynslu. Eg mundi hafa tekið því rólega, að hann, embættis- bróðir minn, hefði söngstjórnina, ef eg hefði vitað fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.