Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 58
' 58 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Eg er þér sannarlega þakklátur fyrir bréf þitt, og hin vingjarnlegu orð þín um rit mín. Það er mér mikils virði, að sem flestir séu með mér í baráttu minni sem rithöfuncl- ur. Eitt lítið vingjarnlegt orð getur aukið hug og kjark hjá þeim, sem er ungur og á í stríði; það er honum það sama og sólargeislinn er plöntunni. Sérhver sá, sem talar vingjarnlega um rit mín, er vinur minn. En eg hef oft verið vina-fár—hef löngum staðið uppi einn míns liðs, og hef alla jafna átt við “raman reip að draga”. Það er ein- mitt nú, að góðir menn hafa lagt mér liðsyrði, og talað og ritað hlýlega um rit mín; svo sem þeir Skiili Thoroddsen, Þorsteinn Erlingsson og prófessor Carl Kuchler. Cuð blessi þá alla ! Ekki get eg útvegað þér “Töfra-Kastalann”, því það rit er löngu uppselt; eg á ekki eitt einasta sjálfur. Það er, ef til vill, hvergi fáanlegt nú. Jæja, eg þakka þér aftur innilega fyrir þín góðu orð í minn garð. Mér þætti vænt um að sjá línu frá þér aftur einhverntíma. Líði þér ætíð vel. Eg er þinn einlægur, J. Magniís Bjarnason Geysir, Man. 10. júlí 1900 Góði vinur:— Hjartans þökk fyrir bréfið þitt dags. 28. apríl. Þú mátt ekki halda, að eg gleymi þér, þó langur tíma líði milli þess, að eg skrifa þér. Eg hef svo mikið að starfa, ]oví eg er bæði skólakennari og bóndi, og verð að nota hverja litla frístund til að endurskrifa aftur og aftur, það, sem eg sendi til prentarans; og svo drífa að mér margir tugir af bréfum, sem eg vei ð að svara. I maí fékk eg yfir fimmtíu bréf, og meir en helmingur þeirra var frá Norðurálfunni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.