Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 61
61 ALMANAK er og góð mynd af honum. Mig minnir að það vera kona. sem ritaði greinina, og hún mundi eftir Andersen. Hann var, að sögn, mjög einkennilegur maður og í fljótu bragði sýndist hann sérlega ófríður með afarstórt nef,' og hann mun hafa verið nefmæltur. Þetta sagði danskur karl mér, sem bjó á Point Douglas í Winnipeg, þar sem eg átti heimili í mörg ár. Og það lier heima við það, sem sagt er um hann í greininni í “Munsey’s Magazine”. En þeir, sem kynntust honum, álitu hann ekki ófríðan. Og augun hans höfðu verið yndislega falleg og mild. Já, nú er hann í langfremstu röð dönsku skáldanna. Og ekkert rit frá Norðurlöndum er eins víða lesið sem sögurnar hans. En þeir, sem að löstuðu hann mest, eru víst flestir glevmdir. og við vitum ekki einu sinni hvað þeir hétu. Nú fer eg að hætta í þetta sinn. Þinn vin, J. Magnús Bjarnason Hallson, N. Dak. 18. júlí 1905 Kæri vinun— Innilegasta þakklæti fyrir bréfið þitt af 20. júní. Það hefur dregist fyrir mér að svara því, af því að eg hefi verið á ferð og flugi um nokkrar undanfarnar vikur. Eg fór til Canada þann 23. júní og kom heim aftur þann 26. Síðan hefi eg verið að ferðast meðal kunningjanna hér i byggðinni. Eg þakka þér kærlega fvrir þín góðu orð um “Eirík”, og það gleður mig að vita, að þér líkar þessi þáttur sög- unnar, sem síðast kom út. Fátt hefi eg lesið af því, sem út var gefið á Islandi síðastliðið ár og í vetur. Eg las smásögurnar eftir Guð- mund á Sandi, og líkar mér þær vel. Þær sýna, að hann er dýravinur mikill og að hann hefur sérlega glöggt auga;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.