Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 67
ALMANAK 67 einlægum heimboðum, sem vanalega orsaka það, að mað- ur fær ekki hálfan svefn, og verður þar af leiðandi and- lega dofinn og dauður. Eg hefi varla skrifað línu nú í meira en mánuð, nema á skólanum, og nú er eg loksins að svara bunka af bréfum, sem eg hefi forsómað að svara í margar vikur. Bréf mín verða því stutt og innihaldslítil í þetta sinni. Jú, eg las eina nýja bók núna um jólin; reyndar er hún ekki ný-útgéfin, en hún er ný fyrir mig. Það voru leikrit gríska skáldsins Æschvlusar, í enskri þýðing. Það er kraftur í þeim leikritum, og maður verður að lesa þau oftar en einu sinni til þess að hafa gagn af þeipi. Idreint er eg hissa, hvað lítið er þýtt á íslenzku af þeim ritum, eins og þó lærðir íslendingar eru vel að sér í forngrísku. Thomsen hefði betur þýtt meira en hann gjörði. Þökk fyrir “Óðinn”. Eg sencli nú blöðin með næsta posti. Með beztu óskum er eg þinn einl. vinur, J. Magnús Bjarnason Marshland, Man. 4. júlí 1908 Kæri vinur:— Þessar línur eiga að færa þér mitt hjartans þakklæti fvrir bréfin þín og “Óðinn”, og allt og allt. Mér þótti vænt um það, að þú skyldir skrifa mér á afmælisdaginn minn. Fáir muna eftir manni (eða minnast manns) þann dag, nema vinir og vandamenn. Já, góði vinur, þú verður að fyrirgefa mér, hvað eg hefi trassað að skrifa þér. En eg hefi gjört öllum vinum mínum jafnt undir höfði, livað það snertir, þetta vor. Eg hefi verið bundinn við svo margt. Fyrst og fremst gengu allar tómstundir mínar í það, að hreinskrifa söguna, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.