Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 76
76 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: sjá frásögn um hann i Alm. Ó.S.Th., 1952, bls. 92.) Um svipað leyti var hann af hálfu Lögfræðingafélagsins í Canada skipaður formaður í nefnd til þess að rannsaka og skipuleggja borgaraleg réttindi landsmanna. Jan,—Árni Eggertson, Q.C., lögfræðingur, kosinn for- seti Liberalsamtakanna í Mið-Winnipeg kjördæminu hinu syðra á ársfundi þeirra. 3. febr.—Afhenti G. L. Jóhannson, ræðismaður Islands í Winnipeg og Sléttufylkjunum, séra Philip M. Pétursson, forseta Þjóðræknisfélagsins og presti Sambandssafnaðar í Winnipeg, riddarakross hinnar íslenzku Fálkaorðu, er forseti Islands hafið sæmt hann í viðurkenningar skyni fyrir margþætt störf hans í þágu íslenkra félags- og menn- ingarmála vestan hafs, en hann hefir, auk fyrrnefndra em- bætta, verið forseti Hins Sameinaða kirkjufélags Islend- inga í Vesturheimi undanfarin ár. 12. febr,—Átti Sigurður Helgason(H. S. Helgason), tónskáld og söngstjóri í Blaine, Wash., áttræðisafmæli. Hefir hann getið sér mikið orð fyrir tónsmíðar og söng- stjórn. (Sjá um hann grein í Alm. Ó.S.Th., 1942.) Febr,—Blaðafrétt skýrir frá því, að J. Ragnar Johnson. Q.C., ræðismaður Islands í Toronto, hafi nýverið verið sæmdur riddarakrossi hinnar íslenzku Fálkaorðu af for- seta Islands; en hann hefir árum saman unnið gott kynn- ingarstarf í þágu ættlandsins í ræðu og riti. Marz—Vestur-íslenzk blöð flvtja þá frétt, að dr. Vil- hjálmi Stefánsson landkönnuði hafi, eftir sameiginlega ákvörðun nefndar vísindamanna og canadiskra stjórnar- valda, verið sá fágæti sómi sýndur, að ey einni í Norðnr- höfum hefir verið gefið nafn lians. Apríl—I byrjun þess mánaðar fór herra Thor Thors, sendiherra Islands í Washington, D.C.. áleiðis til Rio de Janeiro og afhenti þ. 29. s.m. Vargas forseta trúnaðarbréf sitt sem sendiherra fslands í Brazilíu. Stuttu síðar hélt hann til Buenos Aires og afhenti þar Peron forseta trún-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.