Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 94
94 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Urðarseli í Þistilfirði 15. marz 1870. Foreldrar: Stefán Kristj- ánsson og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til Win- nipeg 18 ára gömul. 28. Þorstína Soffía Þorsteinsdóttir Borgfjörð, ekkja Einars Guð- mundssonar Borgfjörð (d. 1939), á heimili dóttur sinnars og tengdasonar, Mary Hill, Man. Fædd 22. febr. 1868 í Mýnesi í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Þorsteinn Vilhjálmsson frá Hjartarstöðum og Jóhanna Vilhjálmsdóttir frá Mýnesi. Kom frá fslandi til Minneota, Minni., 1891, en ]>au hjón fluttust til Mary Hill árið eftir. í marz—Sveinn Eiríksson, fyrrum bóndi að Foam Lake, Sask., á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Big River, Sask., æt- taður úr Hjaltastaðaþinghá, 92 ára að aldri. APRIL 1952 5. Kristbjörg Jóelsdóttir Guðmundsson, ekkja Gests Guðmunds- sonar (d. 1921), i Riverton, Man. Fædd 23. des. 1870 á Skarðshömrum í Mýrasýslu. Foreldrar: Jóel Jónsson og Guð- rún Einarsdóttir. Kom vestur um haf um aldamótin. 6. Jóhannes Guðmundsson, að heimili sínu í Selkirk, Man., 88 ára að aldri. Kom vestur um haf fyrir 64 árum, nam land i Poplar Park héraðinu í Manitoba og bjó þar í 40 ár. 6. Guðmundur Stefánsson, bóndi við Shoal Lake, Man., að heimili sínu, 76 ára gamall. 9. Sigríður Benónýs, á hjúkrunarheimili í Berkeley, Calif. Fædd 1. júlí 1894 í Reykjavík. Foreldrar: Benóný Benónýsson kaup- maður og Ólöf Þorsteinsdóttir, systir séra Bjarna tónskálds. Ilafði átt heima á Kyrrahafströndinni rúmlega 30 ár. Áhuga- kona um félagsmál. 10. Fritz Wellielm Sigfinnson Finnson, á Almenna sjúkrahúsinu í Eckville, Alberta. Fæddur í Ormsstaðahjáleigu í Norðfirði 19. júlí 1879. Foreldrar: Sigfinnur Finnsson og Sigurlaug Jó- hannesdóttir. Kom vestur um haf með foreldrum sínum til Milton, N. Dak., 1899, en var frá 1905 til 1942 bóndi í grennd við Wynyard, Sask. 10. Halldór Jónsson Vopni, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., 75 ára að aldri. Fæddur á Ljótsstöðum í Vopnafirði, sonur þeirra hjónanna Jóns Jónssonar Ulugasonar og Arn- þrúðar Vigfúsdóttur. 11. Oddur Árnason, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., 82 ára gamall. Kom vestur um haf með “Stóra hópnum” 1876, nam land nálægt Gimli og bjó þar þangað til hann lét af bú- skap fyrir átta árum. 13. Hrólfur A. Sigurðsson, fyrrum kaupmaður í Árnesi í Nýja- ís- landi, fæðingarstað sínum, á Johnson Memorial sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Áhugamaður um sveitarmál. 14. Guðfinna Bergson, ekkja Sigurðar Bergson, frá Árborg, Man.,.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.