Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 94
94 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Urðarseli í Þistilfirði 15. marz 1870. Foreldrar: Stefán Kristj-
ánsson og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til Win-
nipeg 18 ára gömul.
28. Þorstína Soffía Þorsteinsdóttir Borgfjörð, ekkja Einars Guð-
mundssonar Borgfjörð (d. 1939), á heimili dóttur sinnars og
tengdasonar, Mary Hill, Man. Fædd 22. febr. 1868 í Mýnesi
í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Þorsteinn Vilhjálmsson frá
Hjartarstöðum og Jóhanna Vilhjálmsdóttir frá Mýnesi. Kom
frá fslandi til Minneota, Minni., 1891, en ]>au hjón fluttust
til Mary Hill árið eftir.
í marz—Sveinn Eiríksson, fyrrum bóndi að Foam Lake, Sask., á
heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Big River, Sask., æt-
taður úr Hjaltastaðaþinghá, 92 ára að aldri.
APRIL 1952
5. Kristbjörg Jóelsdóttir Guðmundsson, ekkja Gests Guðmunds-
sonar (d. 1921), i Riverton, Man. Fædd 23. des. 1870 á
Skarðshömrum í Mýrasýslu. Foreldrar: Jóel Jónsson og Guð-
rún Einarsdóttir. Kom vestur um haf um aldamótin.
6. Jóhannes Guðmundsson, að heimili sínu í Selkirk, Man., 88
ára að aldri. Kom vestur um haf fyrir 64 árum, nam land i
Poplar Park héraðinu í Manitoba og bjó þar í 40 ár.
6. Guðmundur Stefánsson, bóndi við Shoal Lake, Man., að
heimili sínu, 76 ára gamall.
9. Sigríður Benónýs, á hjúkrunarheimili í Berkeley, Calif. Fædd
1. júlí 1894 í Reykjavík. Foreldrar: Benóný Benónýsson kaup-
maður og Ólöf Þorsteinsdóttir, systir séra Bjarna tónskálds.
Ilafði átt heima á Kyrrahafströndinni rúmlega 30 ár. Áhuga-
kona um félagsmál.
10. Fritz Wellielm Sigfinnson Finnson, á Almenna sjúkrahúsinu í
Eckville, Alberta. Fæddur í Ormsstaðahjáleigu í Norðfirði 19.
júlí 1879. Foreldrar: Sigfinnur Finnsson og Sigurlaug Jó-
hannesdóttir. Kom vestur um haf með foreldrum sínum til
Milton, N. Dak., 1899, en var frá 1905 til 1942 bóndi í
grennd við Wynyard, Sask.
10. Halldór Jónsson Vopni, á elliheimilinu “Betel” að Gimli,
Man., 75 ára að aldri. Fæddur á Ljótsstöðum í Vopnafirði,
sonur þeirra hjónanna Jóns Jónssonar Ulugasonar og Arn-
þrúðar Vigfúsdóttur.
11. Oddur Árnason, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., 82
ára gamall. Kom vestur um haf með “Stóra hópnum” 1876,
nam land nálægt Gimli og bjó þar þangað til hann lét af bú-
skap fyrir átta árum.
13. Hrólfur A. Sigurðsson, fyrrum kaupmaður í Árnesi í Nýja- ís-
landi, fæðingarstað sínum, á Johnson Memorial sjúkrahúsinu
að Gimli, Man. Áhugamaður um sveitarmál.
14. Guðfinna Bergson, ekkja Sigurðar Bergson, frá Árborg, Man.,.