Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 98
98 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ólfur Vigfússon frá Litlu-Rreiðuvík í Reyðarfirði og Ólafía Þorsteinsdóttir frá Höfðahúsum í Fáskrúðsfirði. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1905 og hafði átt heima i Steep Rock byggð jafnan síðan. 3. Walter Dalman, á sjúkrahúsi í Winnipeg, Man. Fæddur 23. okt. 1883 að Garðar, N. Dak., sonur Gisla og Karólínu Dalm- an. Búsettur í Winnipeg nærri 60 ár og hafði tekið mikinn þátt í hljómlistarlífi borgarinnar. 9. Guðrún Finsson, kona Guðjóns Finnsson (ættaður af Austur- landi), að heimili sínu á Gimli, Man. Fædd að Vakurstöðum í Vopnafirði 22. maí 1875, dóttir Gríms Grímssonar og Akl- ísar Jósefsdóttur. Kom vestur um haf 1904; um langt skeið búsett í Selkirk, Man. 10. Charles A. Nielsen póstfulltrúi, á Almenna sjúkrahúsinu í Win- nipeg, Man. Fæddur á ísafirði 12. júlí 1889, sonur Sóphusar Jörgens Nielsen verzlunarstjóra og Þórunnar filöndal Nielsen. Kom til Canada 1909 og starfaði lengst af við pósthúsið í Winnipeg. 10. Guðrún Stefanía Paulson, ekkja Árna J. Paulson (frá Kamb- stöðum í Ljósavatnsskarði, d. 1935), á heimili dóttur sinnar í Port Alberni, B.C. Fædd 22. marz 1880 á Fagralandi í Víði- nesbyggð í Nýja-lslandi. Foreldrar: Eyjólfur Jónas Guðmunds- sonar frá Geitdal í Skríðdal og seinni kona hans Sigurveig Sigurðardóttir Rustikussonar frá Breiðumýri í Vopnafirði. Þau kom vestur um haf 1878. Frá því á unglingsárum búsett í Ilólabyggðinni við Glenboro, Man. Systir G. J. Oleson fræði- manns í Glenboro. 13. Jón Ingi Edwin Thorstcinson, vörubilstjóri í Winnipeg, Man. Fæddur þar í borg 7. ágúst 1911, sonur Þ. Þ. Þorsteinssonar skálds og fyrri konu hans Rannveigar Einarsson. Hafði átt heima í Winnipeg, að undanteknum árunum 1940-1945, er hann var í herþjónustu. 27. Landnámskonan Halldóra Jóhannsdóttir Helgason, ekkja Kristján Helgasonar (d. 1920), í Foam Lake, Sask. Fædd 22. júlí 1864 í Stóradal í Eyjafirði. Foreldrar: Jóhannes Björns- son og Lilja Daníelsdóttir. Kom vestur um haf til Canada með foreldrum sínum 1883. Námu þau Kristján og Halldóra árið 1897 land við Foam Lake og talin verið hafa fyrstu íslenzkir landnemar í þeirri byggð. 28. Hróðný Thompson, ekkja Harry Thompson, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 59 ára að aldri, dóttir Finns Stefánssonar, er lengi var búsettur þar í borg. 29. Eiríkur Sigurðsson trésmíðameistari, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Fæddur 30. júní 1875 að Ljótarstöðum í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson og Þórunn Hjálmarsdóttir Ijósmóðir. Kom vestur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.