Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 99
ALMANAK 99 um haf 1910 og settist þá þegar að í Winnipeg. JÚLÍ 1952 2. Anna Thordarson ekkja Kolbeins Thordarson prentsmiðju- stjóra og vararæðismanns Islands í Seattle Wash., (d. 1950), að heimili sínu þar í borg. Fædd 24 maí 1872 á Einarsstöðum í Reykjadal i Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Jón Sigurjóns- son og Sigurlaug Gísladóttir, ættuð úr Skagafirði. Kom vestur um haf með foreldrum sínum í “stóra hópnum” 1876. Búsett í Seattle síðan 1924. 4. Thorvaldur Mýrdal, á heimili systur sinnar í Árborg, Man. Fæddur 7. okt. 1903 að Mountain, N. Dak., sonur þeirra Magnúsar Jónssonar Mýrdal (látinn) og Þorbjargar Runólfs- dóttur Mýrdal, enn á lífi. 6. Björn Hinriksson, að heimili sínu í Churchbridge, Sask. Fæd- dur á Háeyrarvöllum á Eyrarbakka 13. júlí 1896. Foreldrar: Eyjólfur Hinriksson frá Steinsholti i Mýrasýslu og Ingibjörg Bjömsdóttir frá Bakkaholtsparti í Ölfusi. Kom til Canada með foreldrum sínum 1903 og hafði síðan átt heima í íslenzku byggðinni við Churchbridge. Forystumaður í öllum sveitarm. 7. Guðrún Johnson, fyrrum í Winnipeg, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., 74 ára að aldri. (Um ætt hennar, sjá dánar- fregn Ingiríðar (Mrs. B. B. Johnson) systur hennar í Alm. Ó. S. Th., 1952). 11. Viglundur Vigfússon, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., 88 ára að aldri. Frá Úthlið í Biskupstungum, kom vestur um haf fyrir 46 árum. 13. Sigríður Rafnkelsson, ekkja Benedikts Rafnkelssonar, að heim- ili sínu í Winnipeg, Man., 77 ára gömul; kom til Canada fyrir 52 árum. (Sjá dánarfregn Benedikts hér að framan). 14. Guðjón Björnsson, landnámsmaður í Árborg-byggðinni í Mani- toba, að heimili sínu þar í byggð, 76 ára að aldri. Kom vestur um haf til Canada fyrir 42 árum og bjó í Árborg-byggð þang- að til 1950. 19. Alexander (Alex) Johnson, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur þar í borg 19. júní 1887, yngstur 15 barna þeirra Jóns Jónssonar frá Hjarðarfelli í Snæfellsnessýslu og Vilborgar Guðmundsdóttur, er fluttust til Winnipeg 1883. Kunnur söng- maður og árum saman formaður íslenzka karlakórsins í Wpg. 19. Jóhannes Kristófer Pétursson, fyrrum bóndi að Wynyard, Sask., á heimili sínu í Winnipeg, Man., 77 ára að aldri. Fæd- dur á Geirastöðum í Austur-Skaftafellssýslu, en ólst upp að Þverhamri í Breiðdal; kom til Canada fyrir 49 árum. 21. Paul Sigurdson, að heimili sínu í Minneota, Minn., um sjötugt. Kom til Minneota ársgamall með foreldrum sínum, Einari Sigurðssyni og konu hans, og hafði lengst af verið búsettur þar. 21. Magnús Gilbertson trésmiður, að beimili sínu í Winnipeg,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.