Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Side 103
ALMANAK 103
Kom vestur um haf 1891. Meðal barna þeirra Hjartar er Sig-
urður borgarstjóri í Bellingham.
12. Jóhannes Tryggvi Sigurðsson, fyrrum bóndi í Víðisbyggð,
Man., á sjúkrahúsi að McCreary, Man., af slysförum. Fæddur
að Eyford, N. Dak., 18 maí 1882, sonur Jóns Sigurðssonar og
Þórunnar Bjarnadóttur. Kom til Canada aldamótaárið og bjó
um 40 ára skeið í Víðisbyggð.
14. Sigurður Þorvaldur Kristjánsson fiskimaður, á sjúkrahúsinu að
Gimli, Man. Fæddur 25. airril 1880. Foreldrar: Kristján Þor-
valdsson og Sæunn Þorvaldsdóttir á Stapa í Skagafirði. Kom
átta ára gamall vestur um haf til Nýja-lslands og hafði búið
að Gimli í 49 ár.
16. Bessi Byron, af slysförum í grennd við heimili sitt að Oak
Point, Man. Fæddur 19. febr. 1897. Foreldrar: Stefán B. Byron
og Guðbjörg Sigurðardóttir, er lengi bjuggu við Vestfold,
Manitoba.
21. Jón Guðmundur Guðjónsson fiskimaður, að heimili sínu í
Mikley, Man. Fæddur að Sólheimum í Arnardal í ísafjarðar-
sýslu 17. okt. 1875. Foreldrar: Guðjón Jónsson og Hildur Jak-
obsdóttir. Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1892 og
hafði síðan búið í Mikley.
17. Kristín Sigurrós Johnson, í Selkirk, Man., 99 ára að aldri.
Fluttist ung vestur um haf, og hafði verið búsett i Baldur og
Glenboro-héraðinu í Manitoba áður en hún kom til Selkirk.
22. Kristín Soffía Hansson, kona Thorleifs Hansson byggingar-
meistara, á Victoria sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Fædd í
Reykjavík 20. nóv. 1882. Foreldrar: Guðmundur Lambertsen
kaupmaður og Margrét Björnsdóttir frá Ilöfðahverfi. Kom
. vestur um haf með manni sínum 1910 og settust jrá jregar
að í Winnipeg.
30. Björg Björnsdóttir Christopherson, ekkja Hermits Christoph-
erson (d. 1928), að heimili sínu í Argyle, Man., 88 ára gömul.
Ættuð úr Vapnafirði og kom vestur um haf 1894.
I okt,—Steinvör Arnfríður Sigfússon, ekkja Þorsteins Sigfússonar, á
sjúkrahúsi í Wynyard, Sask. Fædd 27. sept. 1873. Foreldrar:
Bjarni Dagsson frá Skerðingsttöðum í Eyrarsveiti Snæfells-
nessýslu og Sigríður Eggertsdóttir úr Miðfirði í Hrmavatns-
sýslu. Kom af Islandi til N. Dakota með foreldrum sínum
1883. Hafði verið búsett í Vatnabyggðum í Saskatchewan
siðan 1906.
NÓVEMBER 1952
8. Thora Ásmundson, frá Eston, Sask., á sjúkrahúsi í Winnipeg,
63 ára að aldri.
9. Halldór Guðjónsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man.,
88 ára að aldri. Kom frá Islandi til Canada 1902, settist að í
grennd við Wynyard, Sask., og bjó jrar í 45 ár.