Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 103
ALMANAK 103 Kom vestur um haf 1891. Meðal barna þeirra Hjartar er Sig- urður borgarstjóri í Bellingham. 12. Jóhannes Tryggvi Sigurðsson, fyrrum bóndi í Víðisbyggð, Man., á sjúkrahúsi að McCreary, Man., af slysförum. Fæddur að Eyford, N. Dak., 18 maí 1882, sonur Jóns Sigurðssonar og Þórunnar Bjarnadóttur. Kom til Canada aldamótaárið og bjó um 40 ára skeið í Víðisbyggð. 14. Sigurður Þorvaldur Kristjánsson fiskimaður, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Fæddur 25. airril 1880. Foreldrar: Kristján Þor- valdsson og Sæunn Þorvaldsdóttir á Stapa í Skagafirði. Kom átta ára gamall vestur um haf til Nýja-lslands og hafði búið að Gimli í 49 ár. 16. Bessi Byron, af slysförum í grennd við heimili sitt að Oak Point, Man. Fæddur 19. febr. 1897. Foreldrar: Stefán B. Byron og Guðbjörg Sigurðardóttir, er lengi bjuggu við Vestfold, Manitoba. 21. Jón Guðmundur Guðjónsson fiskimaður, að heimili sínu í Mikley, Man. Fæddur að Sólheimum í Arnardal í ísafjarðar- sýslu 17. okt. 1875. Foreldrar: Guðjón Jónsson og Hildur Jak- obsdóttir. Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1892 og hafði síðan búið í Mikley. 17. Kristín Sigurrós Johnson, í Selkirk, Man., 99 ára að aldri. Fluttist ung vestur um haf, og hafði verið búsett i Baldur og Glenboro-héraðinu í Manitoba áður en hún kom til Selkirk. 22. Kristín Soffía Hansson, kona Thorleifs Hansson byggingar- meistara, á Victoria sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Fædd í Reykjavík 20. nóv. 1882. Foreldrar: Guðmundur Lambertsen kaupmaður og Margrét Björnsdóttir frá Ilöfðahverfi. Kom . vestur um haf með manni sínum 1910 og settust jrá jregar að í Winnipeg. 30. Björg Björnsdóttir Christopherson, ekkja Hermits Christoph- erson (d. 1928), að heimili sínu í Argyle, Man., 88 ára gömul. Ættuð úr Vapnafirði og kom vestur um haf 1894. I okt,—Steinvör Arnfríður Sigfússon, ekkja Þorsteins Sigfússonar, á sjúkrahúsi í Wynyard, Sask. Fædd 27. sept. 1873. Foreldrar: Bjarni Dagsson frá Skerðingsttöðum í Eyrarsveiti Snæfells- nessýslu og Sigríður Eggertsdóttir úr Miðfirði í Hrmavatns- sýslu. Kom af Islandi til N. Dakota með foreldrum sínum 1883. Hafði verið búsett í Vatnabyggðum í Saskatchewan siðan 1906. NÓVEMBER 1952 8. Thora Ásmundson, frá Eston, Sask., á sjúkrahúsi í Winnipeg, 63 ára að aldri. 9. Halldór Guðjónsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., 88 ára að aldri. Kom frá Islandi til Canada 1902, settist að í grennd við Wynyard, Sask., og bjó jrar í 45 ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.