Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 7
1
Bravó með fullfenni.
►
Margsinnis höfum við reynt
varðveislu Drottins í ferðum
okkar á ,,BRAVÓ", Við höfum
líka fengið hvern hátinn öðrum
hetri og ekki bara háta. heldur
lika bátaskýU, sem er einslœtl
sinnar gerðar hér i Vestmanna-
eyjum og þótt viðar verði leilað.
Úr því ég minnist á bátaskýlið,
er vert að segja frá atvikum og
banasvörum í sambandi við
það.
Eitt sinn var Oli að vinna við
skýlið á Skansinum og var að
klœða suðurgafl hússins, en sá
þá að naglana var að þrjóta.
Þetta var stálklœðning (sem vin-
ur okkar og velunnari hafði gef-
ið okkur, og sem einnig var
bænasvar). í svona klæðningu
þarf aö nota sérstaka gerð af
nöglum, en þeir fengust þá ekki
hér heima. Óli settist þvi niður
þar sem hann var kominn, Imð
til Drottins og sagði: „Drottinn,
þú sérð að ég get ekki lokið við
klæðninguna, nema égfái meiri
saum, nú verður þú að bjarga
þessu við. “ Síðan hélt hann
áfram að negla síðustu naglana
sem til voru og söng lofgjörðar-
kóra um Drottin á meðan. Að
lítillu stundu liðinni, heyrði
hann i bil, sem renndi niðttr að
húsinu. Þar var kominn Valgeir
Jónasson og það kom í Ijós að
hann var eini maðurinn í Eyj-
um, sem átti þessa sérstöku gerð
afnöglum.
Öðru sinni vorum við að
steypa suðurvegg hússins. Þegar
steypunni var rennt í mótið,
gliðnaði það um miðjuna og
þandist út svo að myndaðist
hryggur um miðjan vegginn, en
mótin sprungu ekki. Við höfð-
um einmitt verið að skeggræða
þaö að veggurinn væri líklegast
of þunnur þarna, til að standast
þrýstinginn frá jarðveginum,
þegar rutt væri að honttm. En
eftir að mótin gliðnuðu, þá var
veggurinn miklu sterkari og
þoldi þvi vel þennan þrýsting,
þegar til kom.
Jæja, lesandi góður, við gæt-
um haldið lengi áfram að lýsa
náð og miskunn Guðs við okkur
í ,,BRAVO“ útgerðinni, en ég
læt þetta nægja að sinni. Nafnið
,,BRA VO“ þýðir hetja, en mesta
hetja sem nokkurn tima hefur
gengið um þessa jörð er Jesús
Kristur. Hann gekk í dauðann
fyrir mig ogfyrir þig og tók á sig
allar okkar syndir og misgjörðir.
Hann var negldur á krossinn á
Gólgata og liflátinn saklaus.
Kvölin, sem nísti Itann þó miklu
meir og var miklu ægilegri var
svndadaiiðinn, glötunin, sem
Itann tók á sig og af okkur, svo
að við þyrftum ekki aö líða
Itana. „Þvi að svo elskaði Guð
heiminn að Itann gaf son sinn
eingetinn, til þess að Itver sem á
hann trúir glatist ekki heldur
haji eilíft líf“ Taktu við náð
hans, trúðu á nafn 'hans, gakktu
frá dauðanum til iífsins í Jesú
nafni. Komdu út úr myrkrinu og
fram í Ijósið. Játaðu syndir þínar
fyrir Jesú Kristi. og hann mun
upphetja þig, því að hann elskar
þig og gaf líf sitt fyrir þig. Hann
reis upp á þriðja degi frá dauð-
um og er lifandi Frelsari um ei-
lífð. Eg hefi sjálfur fengið að
reyna það og það er undursam-
legra, en orð fá lýst.
Viltu ekki sjálfur fá að reyna
náð hans og kærleika? Notaðu
tækifærið núna. nú er náðartími.
k>ú munt reyna það sama og við
og munt þá skilja, hvers vegna
„BRAVCT hcitir „BRAVÓ"!
Drottinn blessi þig.
Hjálmar Gttðnason.