Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 11

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 11
skapað það að sjóðurinn hefur á þessum liðnu árum getað starfað af nokkrum þrótti og skal nú vikið að þeini þætti. Afríka Allt l'rá upphafi hefur Afríka verið stærsta verkefni sjóðsins. Hefur barnastarf þar verið styrkt mikið og jafnhliða því hefur ver- ið stutt við bakið á kristniboðs- og líknarstarfi þar almennt. I mörg ár var þar kristniboði að nafni Gunda Liland sem var styrkt með árlegum peninga- framlögum. Síðar fór þangað Páll heitinn Lúthersson og rak þar þróltmik- ið blaða- og bókaútgáfustarf með kristilegu efni og var hann styrktur í því allt þar til hann lést langt um aldur fram. Þá var send til Swazilands í Afríku peningasending frá sjóðnum, stofnframlag til bygg- ingu biblíuskóla sem þar var reistur, hefur hann ávallt verið styrktur síðan bæði vegna við- halds svo og til greiðstu kennara- launa. Þrír íslendingar hafa starfað í Swazilandi og hafa þeir líka verið styrktir. Er þetta starf enn í f'ullum gangi. Grœnland Um langt árabil styrkti sjóð- urinn starf í Grænlandi, bæði sem kristniboðinn Rune Ásblom rak svo og sem Þórarinn heitinn Magnússon vann um árabil. Voru sendir þangað peningar svo og mikið af noluðum fatnaði sem gefin var. Voru safnaðar- konurnar í Betel óþreytandi að lagfæra og ganga frá fatasending- um þangað meðan þess var kost- ur. En fyrir það tók fyrir all- mörgum árum og hafa sendingar ekki farið þangað lengi. Aftur á móti var um tíma sent mikið af fatnaði til Póllands en nú hefur líka tekið fyrir það. Argentína Nú á síðari árum hefur sjóð- urinn styrkt drengjaheimili í Argentínu. Upphafið var að safnaðarsysturnar prjónuðu a annan tug lopapeysa og sá sjóð- urinn um að senda þær suðureft- ir ásamt nokkru fé. Síðan hafa verið sendir þangað peningar og er ætlunin að halda því áfram. Fra mtíöa rverkefn i Verkefni fyrir sjóð, sem þenn- an, eru alltaf fyrir hendi. Stendur líka til að halda starfinu áfram. Nú þegar hefur sjóðurinn tekist á hendur að styrkja starfsmann sem fer til Kenya í Afríku innan Fv. Guörún Jónsdóttir, Guðnin Magnúsdóttir og Gunda Liland. Jón Hannesson og Páll heitinn Lúth- ersson á miðbaug i Kenya. skamms. Mun hann verða þar bæði við smíðar og kristniboð og er ætlunin að styrkja hann af fremsta megni. Þá verður líka haldið áfram að styrkja starfið í Swazilandi, sem áður er getið. Alltaf eru nóg verkefni, á þeim er enginn hörgull. Að útbreiða Orðið, það er markmiðið, Guði til dýrðar og mönnum til hjálp- ræðis. Stjórn sjóðsins Allt frá upphafi hefur sjóður- inn verið í vörslu Guðrúnar á Grundabrekku. Hefur hún séð um fjárreiður hans og selt minn- ingarkortin. Að sjálfsögðu með umboði frá Betelsöfnuðinum og hafa endurskoðendur safnaðar- ins einnig endurskoðað litla sjóðinn árlega. Stjórn sjóðsins skipa nú: Sig- urbjörg Jónasdóttir frá Grundar- brekku. Ásgerður M. Þorsteins- dóttir, Illugagötu 33, og Anna Jónsdóttir, Herjólfsgötu I I. Standa þær og fyrir sölu minn- ingarkorta fyrir sjóðinn auk Guðrúnar, og skal fólki bent á að hafa samband við þær vegna kortanna. F.h. Kristniboðssjóðs Bctelsafnaðarins Sigurbjörg Jónasdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.