Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 20

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 20
Stöndum stöðug Sigríður Lund Hermannsdóttir „En sjálfur Droltinn vor Jesús Kristur og Guð, faðir vor, sem elskaði oss og gaf oss í náð eilífa huggun og góða von, huggi hjörtu yðar og styrki í sérhverju góðu verki og orði. “ II. Þess. 2. 16-1 7. Vitið þið nokkuð dásamlegra en það, að Jesús Kristur dó á krossi fyrir okkur, því hann bar svo mikla elsku til okkar mann- anna, og fyrir hans náð lifum við í dag. Hann veitir huggun, gleði, sigur. Hann gefur gjafir og fyrir- gefur syndir, einnig gefur hann fullkominn kærleika ogelsku. En hvað gefum við honum? Er við tókum við honum var það okkar að velja. Hvað völdum við? Hvernig notum við þetta val? Hann gaf okkur frelsi, en misnotum við þetta frelsi ekki oft? Við eigum að gefa Jesú allan okkar tíma og fara eftir því sem hann hefur lagt fyrir okkur og hætta að fara eftir því sem okkur finnst. Við segjum svo oft: „Mér finnst allt í lagi að gera þetta og fara hitt og svo framvegis." Okk- ur finnst það í lagi en lítum við nokkur tíma upp til Jesú og spyrjum hann? Við eigum að vera honum til vitnisburðar svo fólk sjái að við erum börn Guðs, og af náð hans erum við börn hans. Við eigum að stunda réttlæti, trú og vona á hann, og ef við vonum á hann veitir hann okkur huggun í hjörtum vorum og styrk í sérhverju góðu verki og orði. „Minnst þú því, hvernig þú tókst á móti og heyrðir, og varð- veit það og gjó'r iðrun. Efþú vak- ir ekki mun ég koma eins og þjófur, og þú munnl alls ekki vita, á hverri stundu ég kem yfir þig“ Opinberunarbókin 3:3. Sigríður Lund Hermannsdóttir. Geisli hf. Skiptu yfir í Flötum 27 Esso-Super! Vestmannaeyjum Olíufélagið hf. Simi 1510 Raftækjaverslun Vestmannaeyjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.